Vikan


Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 3

Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 3
Margt smátt í þessari Viku 13 IJKW GREINAROG VIÐTÖL:______________________________ 8 Mexíkó — landakynning Vikunnar.______________ 18 Nýi sláttuvélafræðarinn — allt sem vita þarf um sláttuvélar.___________________________________ 28 „Ég sakna karlanna.” Talað um postulín við Björgu Sörensen í Þorlákshöfn. ____________ 30 Fræbbblarnir í viðtali við Vikuna.__________ 44 Uppeldi hundsins verður að byrja snemma. — Talað við Guðrúnu Guðjohnsen um grundvallarat- riðiíhundauppeldi. SÖGUR:_________________________________________ 14 Strokufanginn. — Smásaga eftir Richard A. Moore. 36 Fjögurra daga martröð — 5. hluti framhaldssög- unnar. ________________________ 42 Hættan við að leika sér við stelpur — Willy Breinholst. YMISLEGT: ________________________________ 4 Herratískan á fullri ferð.___________________ 10 Er nokkur heima? — Huldufólk þéttbýlisins heimsótt. Verslunin „Madam” afþakkar vafasaman heiður innflutnings „viðlegubúnaðar”. í 19- tölublaði Vikunnar dagsettu 13- maísl. birtist grein undir yfir- skriftinni,,Fyrr má flíka en fáklceddhíma'', ásamt myndum af stúlk- um sem klæddar voru því sem Vikan kallar ,,viðlegubúnað". Versluninni ,,M.adam'', Glœsibæ, er eignaður sá vafasami heiður að flytja inn ,, viðlegubúnaðinn'', ásamt því að bafa stuðlað að komu ,, hinna blúndum skrýddu stúlkna' ’ hingað til lands. Verslunin ,,M.adam" hefur ávalli lagt áherslu á að veita hinum fjölmenna hóþi viðskiptavina sinna sem besta þjónustu og vöruval, jafnframt því sem verslunin hefur lagt sig fram um að bjóða vörur í hæsta gæðaflokki. Þess vegna afþakkar verslunin ,,Madam " þann vafasama heiður að vera bendluð við fyrrgreindan innflutning ,, við- legubúnaðar", ásamt innflutningi hins föngulega hóþs sýnenda. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna, virðingarfyllst f.h. Madam Lína Kragh Fram hefur komið í samtali milli Línu Kragh, verslunareiganda Madam, og ritstjórnar Vikunnar, að misskilningur sá sem fram kom í frásögninni á sér eðlilegar skýringar. Engu að síður er alltaf leiðinlegt þegar misskilningur á sér stað og hlýtur að verða að biðjast velvirðing- ar á því. Hins vegar getum við glatt lesendur með því að áður en langt um líður mun Vikan flytja þeim greinilegt sýnishorn af því sem verslunin Madam í Glæsibæ raunverulega flytur inn, sýnir og selur. Ritstjóri 24 Vormyndakeppni Vikunnar. _________ 26 Óskaprinsessa bresku þjóðarinnar. 32 Plakat — Fræbbblarnir.____________ 48 Unghænur að hætti Ingu og nokkrir spergilréttir VIKAN. Utgcfandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hrciðar Hrciðarsson. Blaðamcnn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Svcinsdóttir, Jón Ásgcir Sigurðsson, Þórcy Einarsdóttir. Útlitstciknari: Þorbcrgur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN I SÍÐUMÚLA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Gcir R. Andcrscn, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verö í lausasölu 33 kr. Áskriftarverð 110 kr. á mánuði, 330 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 660 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverö greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráöi við Neytendasamtökin. Forsíða Lúxuskerran sem prýðir for- síðuna að þessu sinni er Chevrolet Corvette Stingray L 36. Fleiri mynd- ir af bílnum er að finna i tískuþætt- inum á bls. 4 — 5, sem er helgaður herrafatatískunni að þessu sinni. Við munum fræðast nánar um glæsifákinn í næsta tölublaði, en þar verður viðtal við eigendurna sem lagt hafa óhemju vinnu i endurbyggingu bílsins. 24. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.