Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 34
FLYMOGLE-S
Fljúgandi furðuhlutur eða hvað?
1. Flymo GLE-S er lauflétt loftpúðasláttuvél búin 1400w lafmótoi
(fæst einnig með bensínmótor).
2. Flymo GLE-S slær í allar áttir undir þinni stjórn, jafnt hávaxið
gras sem lágvaxið, blautt eða þurrt.
3. Flymo GLE-S slærkanta og toppa milli garðhellnanna eins og
ekkert sé og smýgur undir runna og tré án þess að skilja eftir
sig sár.
4. Flymo GLE-S er jafn auðveld ígarðinum eins og ryksuga innan
dyra þvíhún ermeð rafmagnstengingu sem hægt er að fram-
lengja.
5. Flymo GLE-S er öflugasta rafmagnssláttuvélin á markaðnum.
6. Flymo GLE-S tekur sama og ekkert pláss í geymslunni þvíþú
leggur handfangið alveg saman.
7. Flymo GLE-S hefur marga fleiri kosti. Líttu inn á næsta útsölu-
stað ogkynntu þér þá.
8. Flymo GLE-S kostar aðeins kr. 2.750. - (gengi 1.5.82).
FLYMO - Erþað nokkur spurning?
ifnnii
! IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF
Smiójuveg66. 200 Kópavogi S:(91)-76600
ID
!TM
AUGL ÝSENDUR A THUGID: Baksíöur VIKUNNAR á þessiári eru nú upp-
seldar. Tekið á móti pöntunum baksiðu-auglýsinga fyrir 1983 í
auglýsingasima VIKUNNAR (85320). — Pantið timanlega.
Pantanir á 4-lita innsiðum þurfa að berast 4 vikum fyrir útkomudag.
Hvergi hagstæðara að auglýsa í Ht en i VIKUNNI. — Upplýsingar um
auglýsingaverð VIKUNNAR eiga við hana eirta og fást hjá
AUGL ÝSINGADEILD VIKUNNAR ísíma 85320 (beinn sími) eða 27022.
Umsjón: Þórey
Fréttir
Birgir Mogensen úr Spilafíflum
heldur sig nú í Wales og plokkar bassa
meö Killing Joke. Auk Birgis hefur
trommuleikari Theatre of Hate bæst í
hópinn. Þeir félagar eru aö hljóðrita
litla plötu en munu aö því búnu halda í
hljómleikaferö til Þýskalands og
U.S.A.
Fyrirframpantanir á plötu
Purrksins, Googooplex, í Bretlandi
voru upp á helmingi fleiri eintök en
þegar hafa selst hér.
Dead Kennedys hafa óskaö eftir aö
koma hingað til lands til tónleikahalds
í haust. Sá meinbugur er á að þeir vilja
fá lánuð hljóöfæri hér en þau liggja
ekki á lausu þar sem rótarar hljóm-
sveitarinnar eru orölagöir fyrir slæma
umgengni.
Island er enginn mínímarkaöur fyrir
>músík eftir allt saman. Hér seljast
fleiri plötur en í ensku stórborginni
Liverpool, vegna ríkidæmis Islend-
inga (?).
Joe Strummer í Clash er fundinn.
Hann hvarf viö upphaf tónleikaferöa-
lags um Bretland í byrjun maí en nú
hefur tekist, meö aöstoö einkaspæjara,
aö finna manninn. Líklegt er aö af tón-
leikaferöinni verði.
Mannaskipti í Classix Nouveaux:
Finnskur gítarleikari, Jimi Stuman að
nafni, er genginn í hljómsveitina. Ut
fer Gary Steadman sem hefur veriö
með frá upphafi.
34 Vlkan 24 tbl,