Vikan


Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 34

Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 34
FLYMOGLE-S Fljúgandi furðuhlutur eða hvað? 1. Flymo GLE-S er lauflétt loftpúðasláttuvél búin 1400w lafmótoi (fæst einnig með bensínmótor). 2. Flymo GLE-S slær í allar áttir undir þinni stjórn, jafnt hávaxið gras sem lágvaxið, blautt eða þurrt. 3. Flymo GLE-S slærkanta og toppa milli garðhellnanna eins og ekkert sé og smýgur undir runna og tré án þess að skilja eftir sig sár. 4. Flymo GLE-S er jafn auðveld ígarðinum eins og ryksuga innan dyra þvíhún ermeð rafmagnstengingu sem hægt er að fram- lengja. 5. Flymo GLE-S er öflugasta rafmagnssláttuvélin á markaðnum. 6. Flymo GLE-S tekur sama og ekkert pláss í geymslunni þvíþú leggur handfangið alveg saman. 7. Flymo GLE-S hefur marga fleiri kosti. Líttu inn á næsta útsölu- stað ogkynntu þér þá. 8. Flymo GLE-S kostar aðeins kr. 2.750. - (gengi 1.5.82). FLYMO - Erþað nokkur spurning? ifnnii ! IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiójuveg66. 200 Kópavogi S:(91)-76600 ID !TM AUGL ÝSENDUR A THUGID: Baksíöur VIKUNNAR á þessiári eru nú upp- seldar. Tekið á móti pöntunum baksiðu-auglýsinga fyrir 1983 í auglýsingasima VIKUNNAR (85320). — Pantið timanlega. Pantanir á 4-lita innsiðum þurfa að berast 4 vikum fyrir útkomudag. Hvergi hagstæðara að auglýsa í Ht en i VIKUNNI. — Upplýsingar um auglýsingaverð VIKUNNAR eiga við hana eirta og fást hjá AUGL ÝSINGADEILD VIKUNNAR ísíma 85320 (beinn sími) eða 27022. Umsjón: Þórey Fréttir Birgir Mogensen úr Spilafíflum heldur sig nú í Wales og plokkar bassa meö Killing Joke. Auk Birgis hefur trommuleikari Theatre of Hate bæst í hópinn. Þeir félagar eru aö hljóðrita litla plötu en munu aö því búnu halda í hljómleikaferö til Þýskalands og U.S.A. Fyrirframpantanir á plötu Purrksins, Googooplex, í Bretlandi voru upp á helmingi fleiri eintök en þegar hafa selst hér. Dead Kennedys hafa óskaö eftir aö koma hingað til lands til tónleikahalds í haust. Sá meinbugur er á að þeir vilja fá lánuð hljóöfæri hér en þau liggja ekki á lausu þar sem rótarar hljóm- sveitarinnar eru orölagöir fyrir slæma umgengni. Island er enginn mínímarkaöur fyrir >músík eftir allt saman. Hér seljast fleiri plötur en í ensku stórborginni Liverpool, vegna ríkidæmis Islend- inga (?). Joe Strummer í Clash er fundinn. Hann hvarf viö upphaf tónleikaferöa- lags um Bretland í byrjun maí en nú hefur tekist, meö aöstoö einkaspæjara, aö finna manninn. Líklegt er aö af tón- leikaferöinni verði. Mannaskipti í Classix Nouveaux: Finnskur gítarleikari, Jimi Stuman að nafni, er genginn í hljómsveitina. Ut fer Gary Steadman sem hefur veriö með frá upphafi. 34 Vlkan 24 tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.