Vikan


Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 60

Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 60
Pennavinir Ósk Reykdal Guðmundsdóttir, Lónshúsum, 240 Garði, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 15—17 ára, er sjálf 16 ára. Áhugamál: diskótek, partí, íþróttir og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Dieter Jatho, Im Waldfrieden 36, 4100 Duisburg 1 West-Germany, óskar eftir pennavinum. Er 23 ára. Fríða Bára Magnúsdóttir, Vallar- götu 26, 230 Keflavík og Kristín Ingunn Hólm, F'axabraut 37a, 230 Keflavík, óska eftir pennavinum á aldrinum 12—15 ára, bæði strák- um og stelpum. Eru sjálfar 13 ára. Áhugamál margvísleg. Svara öllum bréfum. Jóna Ragnhildur Guttormsdóttir, Brekkugötu 8, 730 Reyðarfirði, 13 ára, Anna Heiða Stefánsdóttir, Holtagötu 3, 730 Reyðarfirði, 12 ára og Ingibjörg Heiðrún Sigfús- dóttir, Hæðargeröi 28, 730 Reyðar- firði, 11 ára, óska eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12—15 ára. Ýmis áhugamál. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Þorbjörg Gunnarsdóttir, Kirkju- braut 55 og Kristbjörg Eiríksdótt- ir, Norðurbraut 6, 780 Höfn Horn- afirði, óska eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 12—14, verða sjálfar 13 á þessu ári. Áhugamál: badminton, diskótek, dansar, flott lög, böll og margt fleira. Ánnika Andersson, Björkangsgat- an 10, 52100 Falköping, Sverige, óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum. Er 12 ára. Áhugamál: hestar, bréfaskriftir og margt fleira. Skrifar á ensku. Ingibjörg K. Gunnarsdóttir, Reynimel, 610 Grenivík, óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum á aldrinum 13—15 ára, er sjálf 13 ára. Áhugamál: dans, popp, nýbylgja, skíði, strákar, flottar hljómsveitir og margt fleira. Diana Vander Kloot, Wernhout- seweg 17,4001 ga Zundert Holland, er 19 ára og vill eignast íslenzka pennavini. Áhugamál eru skriftir og lestur. Skrifar á þýsku og ensku. Guðríður M. Höskuldsdóttir, Mýr- um 16,450 Patreksfirði, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 13—15 ára, er sjálf 13 ára. Áhugamál: íþróttir, hestar og fleira. Díana Sigurfinn, Öldustíg 9, 550 Sauðárkróki, óskar eftir penna- vinum á aldrinum 12—14 ára, bæði strákum og stelpum, er sjálf 13 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fjrsta bréfi ef hægt er. María Valsdóttir, Gnoðarvogi 82, 104 Reykjavík, óskar að eignast pennavini á aldrinum 12—14 ára, er sjálf 12 ára. Áhugamál: skíði, dans, myndlist, músík, dýr, frí- merki og fleira. EITT BLAÐ TVÖFÖLD ÁHRIF SMÁAUGLÝSINGÍ ER ENGIN SMÁ-A UGL ÝSING mmiABiÐmmisi Smáauglýsingadeild—Þverholti 11 SÍMI 27022 L--- 60 Vtkan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.