Vikan - 17.06.1982, Page 60
Pennavinir
Ósk Reykdal Guðmundsdóttir,
Lónshúsum, 240 Garði, óskar eftir
að skrifast á við stráka og stelpur
á aldrinum 15—17 ára, er sjálf 16
ára. Áhugamál: diskótek, partí,
íþróttir og margt fleira. Mynd
fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Svarar öllum bréfum.
Dieter Jatho, Im Waldfrieden 36,
4100 Duisburg 1 West-Germany,
óskar eftir pennavinum. Er 23
ára.
Fríða Bára Magnúsdóttir, Vallar-
götu 26, 230 Keflavík og Kristín
Ingunn Hólm, F'axabraut 37a, 230
Keflavík, óska eftir pennavinum á
aldrinum 12—15 ára, bæði strák-
um og stelpum. Eru sjálfar 13 ára.
Áhugamál margvísleg. Svara
öllum bréfum.
Jóna Ragnhildur Guttormsdóttir,
Brekkugötu 8, 730 Reyðarfirði, 13
ára, Anna Heiða Stefánsdóttir,
Holtagötu 3, 730 Reyðarfirði, 12
ára og Ingibjörg Heiðrún Sigfús-
dóttir, Hæðargeröi 28, 730 Reyðar-
firði, 11 ára, óska eftir að skrifast
á við stráka og stelpur á aldrinum
12—15 ára. Ýmis áhugamál. Mynd
fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Þorbjörg Gunnarsdóttir, Kirkju-
braut 55 og Kristbjörg Eiríksdótt-
ir, Norðurbraut 6, 780 Höfn Horn-
afirði, óska eftir pennavinum,
strákum og stelpum á aldrinum
12—14, verða sjálfar 13 á
þessu ári. Áhugamál: badminton,
diskótek, dansar, flott lög, böll og
margt fleira.
Ánnika Andersson, Björkangsgat-
an 10, 52100 Falköping, Sverige,
óskar eftir pennavinum, bæði
strákum og stelpum. Er 12 ára.
Áhugamál: hestar, bréfaskriftir
og margt fleira. Skrifar á ensku.
Ingibjörg K. Gunnarsdóttir,
Reynimel, 610 Grenivík, óskar
eftir pennavinum, bæði strákum
og stelpum á aldrinum 13—15 ára,
er sjálf 13 ára. Áhugamál: dans,
popp, nýbylgja, skíði, strákar,
flottar hljómsveitir og margt
fleira.
Diana Vander Kloot, Wernhout-
seweg 17,4001 ga Zundert Holland,
er 19 ára og vill eignast íslenzka
pennavini. Áhugamál eru skriftir
og lestur. Skrifar á þýsku og
ensku.
Guðríður M. Höskuldsdóttir, Mýr-
um 16,450 Patreksfirði, óskar eftir
pennavinum, strákum og stelpum
á aldrinum 13—15 ára, er sjálf 13
ára. Áhugamál: íþróttir, hestar og
fleira.
Díana Sigurfinn, Öldustíg 9, 550
Sauðárkróki, óskar eftir penna-
vinum á aldrinum 12—14 ára, bæði
strákum og stelpum, er sjálf 13
ára. Áhugamál margvísleg.
Mynd fylgi fjrsta bréfi ef hægt er.
María Valsdóttir, Gnoðarvogi 82,
104 Reykjavík, óskar að eignast
pennavini á aldrinum 12—14 ára,
er sjálf 12 ára. Áhugamál: skíði,
dans, myndlist, músík, dýr, frí-
merki og fleira.
EITT BLAÐ
TVÖFÖLD ÁHRIF
SMÁAUGLÝSINGÍ
ER ENGIN SMÁ-A UGL ÝSING
mmiABiÐmmisi
Smáauglýsingadeild—Þverholti 11
SÍMI 27022
L---
60 Vtkan 24. tbl.