Vikan


Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 7

Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 7
BLÚNDUR, PÍFUR OG TÝNDIR FLIBBAHNAPPAR um 1830 um 1860 Herraskyrtur hafa tekið miklum breytingum í aldanna rás. Skyrtur átjándu aldarinnar voru saumaðar úr líni og mikill tími fór í að strauja flúrið fremst á ermum og á kraganum. Raunar sást aldrei annað af skyrtum þessum á almannafæri, séntilmenn gengu alltaf í vesti og jakka. Glaumgosar nítjándu aldarinnar drógu heldur úr flúrinu og sýndu meira af skyrtunni, enda var nú allt skyrtubrjóstið með fellingum eða öðrum krúsídúllum. Meiriháttar sjarmörar töldu tuttugu skyrtur algjört lágmark til að geta sýnt sig að stað- aldri á almannafæri. Stífir siöir viktoríu- tímabilsins fyrir og um miðja nítjándu öldina komu fram í karla- skyrtum. Kragarnir voru stífaðir úr sama efni og menn höfðu fram til þess notað til að hemja hár- skrúðann. Til að geta þrælstífað kragana losuðu saumakonurnar þá frá skyrtunum og spunnust ótal brandarar um týnda flibbahnappa sem upprunalega festu saman skyrtu og kraga. Fyrir og eftir aldamótin Kúnígúnd1 Hafnarstræti 11 — sími 13469 Kúníeúnd ími ö tóku skyrtur karlmanna aftur að léttast og losna, í stað þykkra efna kom létt baðmull, jafnvel silki. Grundvallarsniðið hefur lítið breyst frá því, aðeins settar áherslur með maó- sniði, sænsku sveitasniði, kúrekabrjósti og svo framvegis. Raunar hafa kavalérar samtíðarinnar tekið auk heldur upp þann sið á stjörnumessum aö ganga í skyrtum sem hafa flúraðar ermar og kraga — alveg eins og Casanova gekk í á átjándu öld. i m 37. tbl. Vlkan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.