Vikan


Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 4

Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 4
Nú fer að kólna I veðri fyrir alvöru og laufin falla I grið og erg. Þeir sem hafa eytt miklum tima í garðvinnu horfa með eftirsjá á sumarvinnuna eyðast fyrir veðri og vindum. — En ekki eru allir sem taka á móti vetri konungi með skömmum. Hjónin Edda S. Ólafsdóttir og Helgi Sigurðsson eiga einn fallegasta garðinn í Reykjavík. Hann er i Hlyngerði og hafa þau garðinn á þann hátt að þau hafa ánœgju af honum allt árið um kring. „Þegar við fluttum inn i húsið byrjuðum við á því að taka I gegn fyrir framan húsið. Síðan kom hitt stig af stigi, svona rétt eins og þegar maður heklar. Áöur en ákveðiö var aö byggja þetta svæði bjuggum viö hérna rétt hjá. Viö höfðum alltaf sér- stakt dálæti á þessum stað. Hér voru kýr á beit og krakkar á skíö- um á veturna. Hér voru stór birki- tré, mikið og fallegt reynitré og stórt grenitré. Okkur var sagt, þegar viö byrjuðum að byggja hér, aö þaö væri þýðingarlaust aö reyna að halda þessum trjám. En viö gerðum það nú samt. Vlö flutt- um þau til og nú bera þau höfuð og herðar yflr annan gróður i garðinum. í garðinum var líka stór steinn 4 Vikan 37, tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.