Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 44
Popp
Nýju unglingahúsgögnin
Einnig mikill fjöldi annarra húsgagna.
Höfum sömuleiðis opnað gjafavörudeild: Kristall, silfurvörur o.fl.
Erum að fá nýja sendingu af vinsælu unglingahúsgögnunum.
1 komnar
Póstsendum
um allt land.
TÍZKUVERZLUNIN
urður
Skólavörðustíg 14. Sími 17777
A 4. áratugnum var
samiö lag sem heitir
Gloomy Sunday. Þetta
er ákaflega þunglyndis-
legt lag um mann sem
dreymir að hann hafi
misst unnustu sína og
ákveður að sameinast
henni. Þetta lag féll vel
inn í tíðarandann og sagt
er að margir hafi fyrir-
farið sér vegna áhrifa
þessa lags. Að undan-
förnu hefur lagið heyrst
á ný. Lydia Lunch, ung
söngkona frá New York,
söng það á plötu sinni,
Queen of Siam. The
Associates, hljómsveit
frá Dundee í Skotlandi,
hafa sett það á nýjustu
plötu sína, Sulk.
Það eru reyndar The
Associates sem eru til
umræðu hér. Mér
áskotnaðist plata þeirra
eigi alls fyrir löngu og er
ekki ofmælt að þetta sé
með betri plötum ársins.
Tónlistin er nokkuð
flókin, sérkennilegir
taktar og undarleg hljóð
blandast við frábæra
rödd söngvarans Bill
McKenzie. Hann syngur
með miklum tilþrifum
og á mjög tjáningarrík-
an hátt. Auðvitað á hann
Bowie skuld að gjalda en
það eiga flestir söngvar-
arnú til dags.
Kabarett
í Dundee
Saga hljómsveitarinn-
ar hefst í Dundee seint á
8. áratugnum. Alan
Rankine hljóðfæraleik-
ari segir frá: — Við byrj-
uðum með því að setja
upp kabaretta í námu-
mannaklúbbum og