Vikan


Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 53

Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 53
Úr heimi barnanna Litla stelpan var rétt nýkomin í þetta, sagöi mamma hennar. rúmiö þegar á skall mikið veður. Þetta eru bara englarnir aö búa — Þú skalt ekki vera hrædd við um rúmin sín. Er hárid á þér upplitað eftir sumarið? Er hárið á þér glanslaust og þurrt eftir sól og birtu? Er hárið á þér kannski farið að grána? Eða langar þig bara að fá annan litarblœ á hárið ? Viö mælum meö GLANSSKOLI. Það styrkir hárið og gefur því mýkt og gljáa. Láttu okkur leiðbeina þér. HÁRGREIÐSLUSTOFAN VALHÖLL ÓÐINSGÖTU 2. SÍMI 22138. — Geta þeir þá ekki farið að ákveða sig hvort þeir ætla að hafa kveikt eöa slökkt? — Hvers vegna er mamma þín búin að sauma ljósa bót á buxurn- ar þínar? — Þetta er ekki bót, þetta er ég! Frikki litli átti aö ná í síróps- krukku. Hann var hræðilega lengi og þegar hann loks kom var hann sírópskrukkulaus, en andlitið var löðrandi í sírópi. — Ég missti krukkuna svo við sleiktum sírópiö bara upp. — Við? — Ég og stóri hundurinn. — Hvað ert þú nú gamall, drengur minn? — Fjögurra, og mamma er búin að lofa því að ef ég verði dugleg- ur að borða hafragrautinn minn fái ég að vera fimm á næsta ári. Og svo var þaö strákurinn sem fannst foreldrarnir vera fullmikið að heiman og spurði kæruleysis- lega: — Heyriði! Eruö þið nokkuð sér- stakt að gera á aðfangadags- kvöld? Ég hef áhyggjur af honum, dýra- /æknir. Hann bara /eikur sór með matinn. Sverðu að þú ætlir ekki að reyna að sanna ikvöld að feitir menn sóu skemm ti/egri? Skreytingar og gjafavörur w _ , við öll \ tœki- færi rj Blómabíiöin vor Ansturvcri Sími 84940
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.