Vikan


Vikan - 16.09.1982, Side 53

Vikan - 16.09.1982, Side 53
Úr heimi barnanna Litla stelpan var rétt nýkomin í þetta, sagöi mamma hennar. rúmiö þegar á skall mikið veður. Þetta eru bara englarnir aö búa — Þú skalt ekki vera hrædd við um rúmin sín. Er hárid á þér upplitað eftir sumarið? Er hárið á þér glanslaust og þurrt eftir sól og birtu? Er hárið á þér kannski farið að grána? Eða langar þig bara að fá annan litarblœ á hárið ? Viö mælum meö GLANSSKOLI. Það styrkir hárið og gefur því mýkt og gljáa. Láttu okkur leiðbeina þér. HÁRGREIÐSLUSTOFAN VALHÖLL ÓÐINSGÖTU 2. SÍMI 22138. — Geta þeir þá ekki farið að ákveða sig hvort þeir ætla að hafa kveikt eöa slökkt? — Hvers vegna er mamma þín búin að sauma ljósa bót á buxurn- ar þínar? — Þetta er ekki bót, þetta er ég! Frikki litli átti aö ná í síróps- krukku. Hann var hræðilega lengi og þegar hann loks kom var hann sírópskrukkulaus, en andlitið var löðrandi í sírópi. — Ég missti krukkuna svo við sleiktum sírópiö bara upp. — Við? — Ég og stóri hundurinn. — Hvað ert þú nú gamall, drengur minn? — Fjögurra, og mamma er búin að lofa því að ef ég verði dugleg- ur að borða hafragrautinn minn fái ég að vera fimm á næsta ári. Og svo var þaö strákurinn sem fannst foreldrarnir vera fullmikið að heiman og spurði kæruleysis- lega: — Heyriði! Eruö þið nokkuð sér- stakt að gera á aðfangadags- kvöld? Ég hef áhyggjur af honum, dýra- /æknir. Hann bara /eikur sór með matinn. Sverðu að þú ætlir ekki að reyna að sanna ikvöld að feitir menn sóu skemm ti/egri? Skreytingar og gjafavörur w _ , við öll \ tœki- færi rj Blómabíiöin vor Ansturvcri Sími 84940

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.