Vikan


Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 11

Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 11
Arafræði Hann Ari varfróður, svo feiknlegur sjóður af fræðum að útyfir tók. Og biskuþum þótti hann svo þarfur og góður aðþeir fóru að rella um bók. Og Arigreip fjöðrina og sendiþeim sýni og Sæmundi af spaklegri mennt. Með háværum kröfum um heimildarýni var handritið endursent: — Stórvirkur ertu að stela og safna með stálminni og rúmgóðan haus, en vandinn er mestur að velja og hafna og vera ekki dómgreindarlaus. En Ari hann var ekki öldungis geldur og aðferðin þróaðist hratt: — Það sem sannara reynistþað höfum við heldur ef hvorugt er satt. Kartöflumóðir Ég er kartöflumóðir sem þraukaði í Þykkvabænum og þjónaði bœndum. Dóttir mín gullauga fetar ífótspor mín. Mella, segja yngri dæturnar sem eru rauðar tslenskar. Þórarinn Eldjárn (úr bókinni . . .erindi, Iðunn 1979) Ég vil yrkja nafn þitt. . . Ég vilyrkja nafn þitt og mitt og plús á milli á biðskýli öll og símaklefa í bænum. Ó þú veist hvað ég meina. Ó þú veist hvað ég meina slœrð á þráð til mín og í mér er svarað. Númeriðþekkirþú ein. Vagninn okkar er aldrei nýfarinn aldrei ókominn. Tvö á sama miða ferðumst við með hjörtun að leiðabókum. Égvilyrkjanafn þitt. . . Og gagnrýnendur munu kanna fortíð mína fræðimenn gegnumlýsa biðskýlin skólabörn þylja nöfn okkar utanað. Engum hlotnastþó leyndardómunnn. Ég vilyrkja nafn þitt og mitt og plús á milli það verður besta Ijóðið skilið tilfulls og skynjað af einni þér. Aðra mun tæplegagruna tií hvers er vísað. Anton Helgijónsson 37* tbl. Vikan 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.