Vikan


Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 45

Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 45
Umsjón: Árni Daníel Júlíusson hótelum í Dundee. Við spiluðum þungar út- gáfur af Burt Bachar- ach, ekki mjög ólíkar þeirri músík sem við fáumst við núna, nema við höfum fleiri hljóð- færi. Fyrsta stóra platan hét The Affectionate Punch. Hún kom út árið 1980 og seldist lítið. Síðan gerðu félagarnir samning við fyrirtækið Situation 2 og gerðu 6 litlar plötur. Það var með þeirri 6. sem hljóm- sveitin komst á toppinn. Sú plata heitir Party Fears Two, eða Sam- kvæmaskelfarnir tveir. Hvort hinir tveir með- limir Associates eru miklir samkvæmaskelf- ar er óljóst en hitt er ljóst að platan þeirra, Sulk, ætti að snúast í hverjupartíi. Hljómsveitin gerir mjög lítið að því að spila opinberlega. Hún kom þó fram í London nylega með 6 eöa 7 manna hljómsveit sér til aö- stoðar. Alan skýrir af hverju þeir vinna aðeins tveir saman að því að semja tónlistina en fá síðan aðstoðarmenn á hljómleikum og plötum: — Við semjum tónlist- ina saman og vinnum tveir að henni vegna þess að fæstir tónlistar- menn geta unnið á sama hraða og við. Billy syngur stundum lag og ég get spilað þaö strax Stærðir: 80x80 — 90x90 — 70x90 Auðvelt í uppsetningu, aðeins þarfað tengja vatn og frárennsii. PÓSTSENDUM B099ín9AV®ruV9r*laD ) Trg^gvn Haimeffonnr SIÐUMÚLA Í7 SIMAR 83290-03360 K 7 W\ 1EESZ FRISTANDI STURTUKLEFAR BAHCO með sjanstMÍianiegum biöndunartækj um. Hentar aiis staðar fyrir heimiii og vinnustaði. X en flestir aðrir tónlistar- menn eru 20 mínútur að ná laginu. Þeir vinna enda á miklum hraða og segjast eiga nóg efni á eins og 10 stórar plötur í viðbót. Við skulum bara vona að þær komi sem fyrst. 37. tbl. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.