Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 45
Umsjón: Árni Daníel Júlíusson
hótelum í Dundee. Við
spiluðum þungar út-
gáfur af Burt Bachar-
ach, ekki mjög ólíkar
þeirri músík sem við
fáumst við núna, nema
við höfum fleiri hljóð-
færi.
Fyrsta stóra platan
hét The Affectionate
Punch. Hún kom út árið
1980 og seldist lítið.
Síðan gerðu félagarnir
samning við fyrirtækið
Situation 2 og gerðu 6
litlar plötur. Það var
með þeirri 6. sem hljóm-
sveitin komst á toppinn.
Sú plata heitir Party
Fears Two, eða Sam-
kvæmaskelfarnir tveir.
Hvort hinir tveir með-
limir Associates eru
miklir samkvæmaskelf-
ar er óljóst en hitt er
ljóst að platan þeirra,
Sulk, ætti að snúast í
hverjupartíi.
Hljómsveitin gerir
mjög lítið að því að spila
opinberlega. Hún kom
þó fram í London nylega
með 6 eöa 7 manna
hljómsveit sér til aö-
stoðar. Alan skýrir af
hverju þeir vinna aðeins
tveir saman að því að
semja tónlistina en fá
síðan aðstoðarmenn á
hljómleikum og plötum:
— Við semjum tónlist-
ina saman og vinnum
tveir að henni vegna
þess að fæstir tónlistar-
menn geta unnið á sama
hraða og við. Billy
syngur stundum lag og
ég get spilað þaö strax
Stærðir: 80x80 — 90x90 — 70x90
Auðvelt í uppsetningu, aðeins þarfað
tengja vatn og frárennsii.
PÓSTSENDUM
B099ín9AV®ruV9r*laD
) Trg^gvn Haimeffonnr
SIÐUMÚLA Í7 SIMAR 83290-03360
K 7 W\
1EESZ
FRISTANDI
STURTUKLEFAR
BAHCO
með sjanstMÍianiegum biöndunartækj
um. Hentar aiis staðar fyrir heimiii og
vinnustaði.
X
en flestir aðrir tónlistar-
menn eru 20 mínútur að
ná laginu.
Þeir vinna enda á
miklum hraða og segjast
eiga nóg efni á eins og 10
stórar plötur í viðbót.
Við skulum bara vona að
þær komi sem fyrst.
37. tbl. Vikan 45