Vikan


Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 59

Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 59
VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verdlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 31 (31. tbl.): Verdlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verölaun, 100 krónur, hlaut Ármann H. Guðmundsson, Ytra-Hóli I, Öng., 601 Akureyri. 2. verðlaun, 60 krónur, hiaut Örn Markússon, Nesbala 17,170 Seltjarnar- nesi. 3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Erna S. Gunnarsdóttir, Eiríksgötu 11, 101 Reykjavík. Lausnarorðið: ÖLAFUR Verdlaun fyrir krossgátu fyrir fullordna: 1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Hallfríöur Frímannsdóttir, Leirubakka 22, 109 Reykjavík. 2. verölaun, 100 krónur, hiaut Ingibjörg Þorleifsdóttir, Lynghrauni 5,660 Reykjahlíð. 3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Björn Benediktsson, Grandavegi 4, 101 Reykjavík. Lausnarorðið: PALLADÖMUR Verdlaun fyrir orðaleit: Verðlaunin, 150 krónur, hlaut Bryndís Ásta Birgisdóttir, Skáney, Reyk- holtsdal, 311 Borgarnesi. Lausnarorðið: GULL-UR Verölaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Steinar Smári Júlíusson, Hlíðargötu 25, 750 Fáskrúðsfirði. 2. verðlaun, 100 krónur, hlaut Erla Sigurþórsdóttir, Helgafelli, 825 Stokkseyri. 3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Brynjar Harðarson, Sunnubraut 11, 230 Keflavík. Réttar lausnir: X-2-X-2-1-2-X-2 LA USN Á BRIDGEÞRA UT Spilið auðvelt ef 3—1 legan í trompinu hefði ekki komið til. Nú verður hins vegar að treysta á að vestur eigi báöa kóngana í láglitunum. Spil- ið vinnst á eftirfarandi hátt. 13ja slag er hjarta spilað á ás, kóngurinn tekinn og lítið hjarta trompað. Ekki má taka þrjá hæstu í hjarta því suður verður aö eiga þrjá tígla og þrjú lauf í stöðunni. Þá er vestri spil- að inn á tromp og spilið vinnst ef hann á nú ekkert hjarta, og kóngana í láglitunum. Veröur að spila frá öðrum hvorum. Blindur kemst inn og nú er hægt að kasta niður í hjartadrottningu. Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERÐUR að sklippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSNNR. 37 1. verðlaun 165 kr. 2. verðlaun 100kr. 3. verðlaun 60 kr. SENDANDI: 1X2 ORÐALEIT Lausnarorðið: Sendandi: Ein verðlaun: 150 kr. LA USN Á SKÁKÞRA UT i.Rf5! - gxf5 (þvingað) 2.Hxf5 - Re4 3. Hg5+ - Kf7 4.Dg7+ - Ke8 5.Hxe5+ og svartur gafst upp. Þessi skák Pliester og Ligterink fékk feguröarverðlaun á stórmóti í Amsterdam 1982. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Enginn verður óbarinn biskup LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR" X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 165 kr„ 2. verðlaun 100 kr„ 3. verðlaun 60 kr. Lausnarorðið: Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 100 kr„ 2. verðlaun 60 kr„ 3. verðlaun 60 kr. Lausnarorðið: Sendandi: 37. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.