Vikan - 16.09.1982, Síða 59
VERÐLA UNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verdlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr.
31 (31. tbl.):
Verdlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verölaun, 100 krónur, hlaut Ármann H. Guðmundsson, Ytra-Hóli I,
Öng., 601 Akureyri.
2. verðlaun, 60 krónur, hiaut Örn Markússon, Nesbala 17,170 Seltjarnar-
nesi.
3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Erna S. Gunnarsdóttir, Eiríksgötu 11, 101
Reykjavík.
Lausnarorðið: ÖLAFUR
Verdlaun fyrir krossgátu fyrir fullordna:
1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Hallfríöur Frímannsdóttir, Leirubakka 22,
109 Reykjavík.
2. verölaun, 100 krónur, hiaut Ingibjörg Þorleifsdóttir, Lynghrauni 5,660
Reykjahlíð.
3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Björn Benediktsson, Grandavegi 4, 101
Reykjavík.
Lausnarorðið: PALLADÖMUR
Verdlaun fyrir orðaleit:
Verðlaunin, 150 krónur, hlaut Bryndís Ásta Birgisdóttir, Skáney, Reyk-
holtsdal, 311 Borgarnesi.
Lausnarorðið: GULL-UR
Verölaun fyrir 1X2:
1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Steinar Smári Júlíusson, Hlíðargötu 25,
750 Fáskrúðsfirði.
2. verðlaun, 100 krónur, hlaut Erla Sigurþórsdóttir, Helgafelli, 825
Stokkseyri.
3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Brynjar Harðarson, Sunnubraut 11, 230
Keflavík.
Réttar lausnir: X-2-X-2-1-2-X-2
LA USN Á BRIDGEÞRA UT
Spilið auðvelt ef 3—1 legan í trompinu hefði ekki komið til. Nú verður
hins vegar að treysta á að vestur eigi báöa kóngana í láglitunum. Spil-
ið vinnst á eftirfarandi hátt. 13ja slag er hjarta spilað á ás, kóngurinn
tekinn og lítið hjarta trompað. Ekki má taka þrjá hæstu í hjarta því
suður verður aö eiga þrjá tígla og þrjú lauf í stöðunni. Þá er vestri spil-
að inn á tromp og spilið vinnst ef hann á nú ekkert hjarta, og kóngana í
láglitunum. Veröur að spila frá öðrum hvorum. Blindur kemst inn og
nú er hægt að kasta niður í hjartadrottningu.
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum.
Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533,
gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERÐUR
að sklippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður.
LAUSNNR. 37
1. verðlaun 165 kr.
2. verðlaun 100kr.
3. verðlaun 60 kr.
SENDANDI:
1X2
ORÐALEIT
Lausnarorðið:
Sendandi:
Ein verðlaun: 150 kr.
LA USN Á SKÁKÞRA UT
i.Rf5! - gxf5 (þvingað) 2.Hxf5 - Re4 3. Hg5+ - Kf7 4.Dg7+ - Ke8
5.Hxe5+ og svartur gafst upp. Þessi skák Pliester og Ligterink fékk
feguröarverðlaun á stórmóti í Amsterdam 1982.
LAUSNÁ MYNDAGÁTU
Enginn verður óbarinn biskup
LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR"
X
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 165 kr„ 2. verðlaun 100 kr„ 3. verðlaun 60 kr.
Lausnarorðið:
Sendandi:
X
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verðlaun 100 kr„ 2. verðlaun 60 kr„ 3. verðlaun 60 kr.
Lausnarorðið:
Sendandi:
37. tbl. Vikan 59