Vikan


Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 57

Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 57
I næstu Viku í næstu Viku í næstu Viku Nú eru allar verslanir fullar af vetrarvörum og timi til kom- inn að gefa þeim nánari gaum. Hulda Kristín Magnúsdóttir, sem er við nám i fatahönnun i Þýskalandi, teiknaði fyrir VIKUNA tiskufötin fyrir næsta vetur og i næstu VIKU birtum við vetrarfatnað á fjórum síðum. Glerlist Þótt víða sé gler blásið og mótað eru Feneyj- ar samt háborg glerlistarinnar. Um aldir var ekkert gler nema Feneyjagler og enginn sem til Feneyja kemur sleppur þaðan án þess að kann- ast við Murano Glass. VIKAN rakst á dögunum inn í gleriðju þar í borg og tók nokkrar myndir, sem við sýnum í næstu Viku. Bergmál frá Bergþóru Árnadóttur! Bergþóra Árnadóttir er landslýð löngu kunn fyrir framiag sitt á sviði söng- listar. En hún er ekki einungis liðtækur söngvari heldur einnig lagasmiður, þó þaö hafi ekki farið eins hátt. Nú nýverið gaf hún út hljómplötuna Bergmál og í næstu VIKU lætur Berg- þóra gamminn geisa um lögin sín, lífiö og allt þar á milli! Margrét í Dalsmynni I Eyjahreppi á Snæfellsnesi býr kona sem heitir Margrét Guðjónsdóttir. Hún er opinská, röggsöm, hnyttin í til- svörum og hefur skoðanir á margvíslegustu mönnum og málefnum. Dagstund eina ræddi hún við Vikumenn og fengum við meðal margra að heyra þessa: Ef þú þarft að yrkja kvæði eða þráir kyrrð og frið, dreymi þig um dýrðlegt næði þá drífðu þig í uppvaskið. Við kynnumst Margréti í Dalsmynni eilítið nánar í næstu Viku. K§)tring isograph Ingólfsstræti 2, sími 13?71 9 gerðir Allar nánari upplýsmgar: PENNAVIÐGE RÐIN ÁVALLT í FARARBRODDI TEIKNIPENNA E” E o' Viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennararog námsfólk. Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. Tvöföld þétting í hettunni tryggir, að eigin- leikar (Rotring Isograph) eru ávallt hinir sömu, jafnvel þótt hann hafi ekki verið notaður lengi. 37-tbl. Vikan 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.