Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 34
Héðan og þaðan
Þegar maður á frajga foreldra, þá
er litil uon til þess að fé að vera í
friði. Ekki einu sinni þegar maður er
að kela við vinkonu sina, svona í
hita og þunga dagsins. Ungi
maðurinn sem var nappaður á svo
ástþrungnu augnabliki er sonur
franska leikarans og kvennagulls-
íns Alan Delon. Drengurinn er 17
ára gamall, haitir Anthony og þykir
líkur föður sínum að mörgu leyti.
En þó vill oft raunvoruloikinn og
leikurinn renna saman: Eitt kvöld er
Anthony kom út af diskóteki, sló
hann vinkonu sína með þeim
afleiðingum að hún datt á járn-
grindverk og hné meðvitundarlaus
niður. Ástæðan fyrir atburðinum
var sú að stúlkukindin hafði sagt
drengnum upp og varð þvi að taka
afleiðingunum! — Þau sættust þó
heilum sáttum nokkru seinna og
sáust kyssast á gangstéttar-
veitingahúsi, svosum eins og tíl að
ínnsigla friðinn. Vinir Anthony voru
ekki hissa. Þeir segja að Anthony
dái pabba sinn og þyki gaman að
reyna að leika eftir imynd þá sem
hann sýnir á hvita tjaldinu. Við skul-
um bara vona að Alan Delon stuggi
ekki við neinni islenskri á hvíta
tjaldinu í bráð.
Anthony Delon og vinkonan
sættust heilum sáttum.
Frjálst,óháð dagblað
SMA-
AUGLÝSINGAR
AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR
ÞVERHOLT111
SÍMI
27022
*
*
*
*
* *
*
*
AUGLYSINGAR
SÍÐUMÚLA33
SÍMI
27022
e'°t' .ijtð'*
ióf>°
Þessi fallega stúlka er bresk og
heitir Lysette Anthony. Hún hefur
þegar leikið í þremur kvikmynd-
um, ívari hlújárn, Ólíver Twist
(sjónvarpsmynd) og Krull. Auk
þess hefur hún leikið á sviði og
verið ljósmyndafyrirsæta. Og hún
er bara 18 ára. Af hverju geta
sumir allt en aðrir....?
34 Vikan 37- tbl