Vikan


Vikan - 16.09.1982, Page 4

Vikan - 16.09.1982, Page 4
Nú fer að kólna I veðri fyrir alvöru og laufin falla I grið og erg. Þeir sem hafa eytt miklum tima í garðvinnu horfa með eftirsjá á sumarvinnuna eyðast fyrir veðri og vindum. — En ekki eru allir sem taka á móti vetri konungi með skömmum. Hjónin Edda S. Ólafsdóttir og Helgi Sigurðsson eiga einn fallegasta garðinn í Reykjavík. Hann er i Hlyngerði og hafa þau garðinn á þann hátt að þau hafa ánœgju af honum allt árið um kring. „Þegar við fluttum inn i húsið byrjuðum við á því að taka I gegn fyrir framan húsið. Síðan kom hitt stig af stigi, svona rétt eins og þegar maður heklar. Áöur en ákveðiö var aö byggja þetta svæði bjuggum viö hérna rétt hjá. Viö höfðum alltaf sér- stakt dálæti á þessum stað. Hér voru kýr á beit og krakkar á skíö- um á veturna. Hér voru stór birki- tré, mikið og fallegt reynitré og stórt grenitré. Okkur var sagt, þegar viö byrjuðum að byggja hér, aö þaö væri þýðingarlaust aö reyna að halda þessum trjám. En viö gerðum það nú samt. Vlö flutt- um þau til og nú bera þau höfuð og herðar yflr annan gróður i garðinum. í garðinum var líka stór steinn 4 Vikan 37, tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.