Vikan


Vikan - 17.03.1983, Page 4

Vikan - 17.03.1983, Page 4
ÝMISLEGT SEM ERFITT EfíAÐ ÚTSKÝRA! Uppi á lofti í gömlu nýuppgeröu húsi hittast fjórir menn. Þaö er áriö 1981. Þeir hafa unniö saman aö alls kyns verkefnum hjá sjón- varpinu í 10 ár og gert yfir 100 aug- lýsingar á ári. Nú finnst þeim kominn tími til aö takast á viö spennandi draum: Aö gera sína eigin kvikmynd. Eins og gengur er rætt um heima og geima og meöal annars þetta gamla hús sem þeir voru staddir í. Saga þess er merki- leg og eflaust einnig fólkiö sem í því hefur búiö. Gömul hús hafa sál — þau eiga sína sögu... og viti menn! Þarna varö til fyrsti vísir- inn að kvikmyndinni sem þeir félagamir réðust í að gera: HÚSIÐ heitir hún og fjallar ein- mitt um ungt fólk, gamalt hús og undarlega atburöi sem gerast í því húsi. Kraftaverkin í íslenskri kvik- myndagerö gerast enn. Eöa ætti 4 Vikan II. tbl. ... / . ■

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.