Vikan


Vikan - 17.03.1983, Page 21

Vikan - 17.03.1983, Page 21
Ótrúlega algengt er að menn veiti því ekki athygli að þeir aka með stefnuljósin á, án þess að ætla sér nokkuð að beygja. Þú getur vakið athygli þeirra með því að fara fram úr og gefa þeim merki á þennan hátt — opna greipina og loka henni háttbundið — eða ef þú ekur á eftir þeim að blikka Ijósunum þar til athygli stefnuljósamannsins er vakin og hann sér í speglin- um hvað þú ert að gera. — IMema þá hann hendist út í kantinn, snarist út og bjóði þér upp í fugladansinn... Fínt — þú ert sloppinn! Svona hjálpum við öku- manni sem á í einhverjum vanda — til dæmis að bakka út úr þröngu bilastæði eða að leysa einhverja viðlíka þraut. Gerið svo vel — skjótist yfir aðalbrautina (eða komið inn á hana). Og brosið í um- ferðinni er ómótstæðilegt. Il.tbl. Vikan 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.