Vikan


Vikan - 17.03.1983, Side 22

Vikan - 17.03.1983, Side 22
Stundum er óhjákvæmilegt að ávíta óþæga krakka. Þessar tvær myndir eru af því tagi. En varið ykkur: notið ekki þessi tákn nema brýn ástæða sé til. Bæði lýsa megnri vanþóknun á hátta- lagi viðkomandi ökumanns. Ef einhver gefur ykkur svona merki ættuð þið að athuga ökulag ykkar vand- lega, þar er örugglega eitt- hvað sem betur mætti fara. Varið ykkur — hætta fram undan. Með þessu merki getur þú gefið ökumannin- um sem kemur á móti til kynna að hann skuli fara varlega — hvort sem hann er í þann veginn að aka inn í radarmælingu eða þá að hrossastóð er á miðjum vegi — eða eitthvað enn annað. ZZ Vikan ll.tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.