Vikan


Vikan - 17.03.1983, Side 59

Vikan - 17.03.1983, Side 59
I VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 5 (5. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir böm: 1. verölaun, 200 krónur, hlaut Róshildur Jónsdóttir, Staöarfelli, 645 Fosshóli. 2. verölaun, 120 krónur, hlaut Halldóra Gylfadóttir, Dunhaga 18,107 Reykjavík. 3. verölaun, 120 krónur, hlaut Ari Jónasson, Vesturbergi 69,109 Reykjavík. Lausnaroröiö: BAKARI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 250 krónur, hlaut Hrefna Bjarnadóttir, Tunguvegi 48,108 Reykja- vík. 2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Sigríöur Kristinsdóttir, Espigeröi 4,108 Reykja- vík. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Hulda Sigurlásdóttir, Vallarbraut 8, 860 Hvols- velli. Lausnaroröiö: SKAKKAFALL Verðlaun fyrir orðaleit: Verölaunin, 225 krónur, hlaut Jóhann J. Jóhannsson, Hafnarstræti 17, 400 Isafiröi. Lausnaroröiö: TIMA-RIT Verðlaun fyrir 1X2: 1. verölaun, 250 krónur, hlaut Arndís G. Línn, Merkjateigi 5,270 Varmá. 2. verölaun, 200 krónur, hlaut Karl Viöar Sigurjónasson, Gránufélagsgötu 41, 600 Akureyri. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Sigrún Björnsdótttir, Unufelli 19,109 Reykjavík. Réttarlausnir: X—X—2—2—2—1—X—X LAUSNÁ BRIDGEÞRAUT Smáæfing í öfugum blindum (reverse dummy). Drepið á laufás. Trompum lauf noröurs með háspilunum í hjarta. Innkomur á laufás og tvisvar hjarta. Innkoma á tíguldrottningu til aö taka síðasta trompiö af mótherjunum. 66% líkur aö trompin falli 2—3 og þetta er miklu betri vinningsleið en aö vona aö tígullinn falli 3—3 eöa að taka tvisvar tromp og vona aö sá sem á fjórða tígulinn — ef hann fellur ekki — eigi líka þriðja trompiö. Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERDUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LA USN NR. 11 1X2 1 1. verðlaun 250 kr. 2. verðlaun 200 kr. 2 3 3. verðlaun 120 kr. 4 SENDANDI: I 5 7 8 ORÐALEIT 11 Ein verðlaun: 225 kr. Lausnaroröiö: Sendandi: LAUSNÁ SKÁKÞRAUT l.Bb6! — He7 2.Bxa5 — Bxe4 3.Bb4 og svartur gafst upp (Tal-Psahis, Sochi desember 1982). Ef 1.-Hd7 2. Rc5. Ef 1.-Hf7 2. Rd6 — Hrókurinn á ekki góöan reit. LAUSNÁ MYNDAGÁTU -------------------X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 250 kr., 2. verðlaun 200 kr., 3. verðlaun 120 kr. LAUSNÁ „FINNDU 6 V/LLUR'' Lausnaroröiö: Sendandi: \~ Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN -X 11 1. verðlaun 200 kr., 2. verðlaun 120 kr., 3. verðlaun 120 kr. ll.tbl. ViKan 59

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.