Vikan


Vikan - 27.10.1983, Page 32

Vikan - 27.10.1983, Page 32
Standið jafnfætis. Látið efri hluta líkamans síga fram á við þar til komið er í mestu teygjustöðu. Þar skal stöðunni haldið. Sjá æfingakerfi. Liggið á fjórum fótum. Lyftið öðrum fætinum til hliðar í hæstu stöðu og síðan niður aftur. Endurtakið (sjá æfingakerfi). Liggið á hnjám. Látið efri hluta líkamans síga aftur á bak þar til fer að taka í lærin framanverð. Gætið að því að fetta ekki bakið á meðan. Endurtakið (sjá æfingakerfi). Standið gleitt og verið útskeif. Beyg- ið síðan fæturna þannig að efri hluti líkamans sígi niður. Endurtakið (sjá æfingakerfi). Teygið fætur eins langt til hliðar og hægt er. Bak skal vera beint. Látið síðan efri hluta líkamans síga fram á við þar til fer að taka í lærin aft- anverð. Endurtakið (sjá æfingakerfi). Liggið á maganum með hendur undir höku. Lyftið síðan öðrum fætinum í toppstöðu án þess að nota mjóhrygginn. Endurtakið (sjá æfingakerfi).

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.