Vikan


Vikan - 27.10.1983, Side 32

Vikan - 27.10.1983, Side 32
Standið jafnfætis. Látið efri hluta líkamans síga fram á við þar til komið er í mestu teygjustöðu. Þar skal stöðunni haldið. Sjá æfingakerfi. Liggið á fjórum fótum. Lyftið öðrum fætinum til hliðar í hæstu stöðu og síðan niður aftur. Endurtakið (sjá æfingakerfi). Liggið á hnjám. Látið efri hluta líkamans síga aftur á bak þar til fer að taka í lærin framanverð. Gætið að því að fetta ekki bakið á meðan. Endurtakið (sjá æfingakerfi). Standið gleitt og verið útskeif. Beyg- ið síðan fæturna þannig að efri hluti líkamans sígi niður. Endurtakið (sjá æfingakerfi). Teygið fætur eins langt til hliðar og hægt er. Bak skal vera beint. Látið síðan efri hluta líkamans síga fram á við þar til fer að taka í lærin aft- anverð. Endurtakið (sjá æfingakerfi). Liggið á maganum með hendur undir höku. Lyftið síðan öðrum fætinum í toppstöðu án þess að nota mjóhrygginn. Endurtakið (sjá æfingakerfi).

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.