Vikan


Vikan - 27.10.1983, Blaðsíða 58

Vikan - 27.10.1983, Blaðsíða 58
I Við bjóðum myndarleg peningaverðiaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hór fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERDUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSNNR. 1X2 1 1. verölaun 285 kr. 2. verðlaun 230 kr. 2 3 3. verðlaun 135 krc 4 SENDANDI: 5 g 7 8 ------------------- ORÐALEIT Ein verðlaun: 255 kr. Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA I FYRIR FULLORÐNA I____________________ 1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr. Lausnaroröiö: Sendandi: ------------------------------------------- KROSSGÁTA I FYRIR BÖRIM l______________ 1. verðlaun 230 kr., 2. verðlaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135. Lausnaroröiö: Sendandi: VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 37 (37. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verölaun, 200 krónur, hlaut Sveinbjörn Ársæll Sveinbjörnsson, Ránargötu 13, 101 Reykjavík. 2. verölaun, 120 krónur, hlaut Erlendur Gunnar, Norðurgarði 5,860 Hvolsvelli. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Árni Jón Eggertsson, Logalandi 25,108 Reykjavík. Lausnarorðið: ENGILL Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verölaun, 250 krónur, hlaut Sigurjóna Björgvinsdóttir, Yrsufelli 38, 109 Reykjavík. 2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Ingibjörg Guðmundsdóttir, Grund, Y- Torfustaðahreppi, 532 Laugabakka. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Sigríður María Guðjónsdóttir, Laugateigi 4,105 Reykjavík. Lausnarorðiö: FÖÐURBETRUNGUR Verðlaun fyrir orðaleit: Verölaunin, 225 krónur, hlaut Olöf Jónsdóttir, Álfaskeiði 98,220 Hafnarfirði. Lausnarorðið: KIRKJU-KÖR V erðlaun f yrir 1X2: 1. verðlaun, 250 krónur, hlaut Hjálmar Snorrason, Grundargaröi 7,640 Húsavík. 2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Björn Benediktsson, Grandavegi 4,107 Reykjavík. 3. verölaun, 120 krónur, hlaut Steinunn H. Jakobsdóttir, Sóleyjargötu 9, 106 Reykjavík. Réttarlausnir: X—2—1—X—1—1—1—X LAUSNÁ BR/DGEÞRAUT Það má ekki láta hjartakóng blinds á drottninguna, því þá er ekki hægt að vinna spilið ef austur gefur. Lítið hjarta úr blindum og trompað heima. Blindum spilað inn á lauf og litlum spaða spilað frá blindum. Ef austur drepur á ás er spilið einfalt. Suður losnar þá viö tvo tígla á spaðahjónin og þann þriðja með því að „trompsvína” fyrir hjartaás. Austur gefur því og suður á slaginn á gosann. Blindum spilað inn á lauf og hjartaás austurs náö út. Spaða síðan kastað á hjarta blinds og suður gefur aöeins einn slag á tígul. LAUSNÁ SKÁKÞRAUT 1. Hd8! — Bb6 2. Dxg7+ og svartur gafst upp. Ef svartur drepur hrókinn mátar hvítur eða vinnur drottninguna. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Kára kól á tánni LAUSNÁ „F/NNDU 6 V/LLUR" 58 Vikan 43- tbl. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.