Vikan


Vikan - 27.10.1983, Side 58

Vikan - 27.10.1983, Side 58
I Við bjóðum myndarleg peningaverðiaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hór fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERDUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSNNR. 1X2 1 1. verölaun 285 kr. 2. verðlaun 230 kr. 2 3 3. verðlaun 135 krc 4 SENDANDI: 5 g 7 8 ------------------- ORÐALEIT Ein verðlaun: 255 kr. Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA I FYRIR FULLORÐNA I____________________ 1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr. Lausnaroröiö: Sendandi: ------------------------------------------- KROSSGÁTA I FYRIR BÖRIM l______________ 1. verðlaun 230 kr., 2. verðlaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135. Lausnaroröiö: Sendandi: VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 37 (37. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verölaun, 200 krónur, hlaut Sveinbjörn Ársæll Sveinbjörnsson, Ránargötu 13, 101 Reykjavík. 2. verölaun, 120 krónur, hlaut Erlendur Gunnar, Norðurgarði 5,860 Hvolsvelli. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Árni Jón Eggertsson, Logalandi 25,108 Reykjavík. Lausnarorðið: ENGILL Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verölaun, 250 krónur, hlaut Sigurjóna Björgvinsdóttir, Yrsufelli 38, 109 Reykjavík. 2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Ingibjörg Guðmundsdóttir, Grund, Y- Torfustaðahreppi, 532 Laugabakka. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Sigríður María Guðjónsdóttir, Laugateigi 4,105 Reykjavík. Lausnarorðiö: FÖÐURBETRUNGUR Verðlaun fyrir orðaleit: Verölaunin, 225 krónur, hlaut Olöf Jónsdóttir, Álfaskeiði 98,220 Hafnarfirði. Lausnarorðið: KIRKJU-KÖR V erðlaun f yrir 1X2: 1. verðlaun, 250 krónur, hlaut Hjálmar Snorrason, Grundargaröi 7,640 Húsavík. 2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Björn Benediktsson, Grandavegi 4,107 Reykjavík. 3. verölaun, 120 krónur, hlaut Steinunn H. Jakobsdóttir, Sóleyjargötu 9, 106 Reykjavík. Réttarlausnir: X—2—1—X—1—1—1—X LAUSNÁ BR/DGEÞRAUT Það má ekki láta hjartakóng blinds á drottninguna, því þá er ekki hægt að vinna spilið ef austur gefur. Lítið hjarta úr blindum og trompað heima. Blindum spilað inn á lauf og litlum spaða spilað frá blindum. Ef austur drepur á ás er spilið einfalt. Suður losnar þá viö tvo tígla á spaðahjónin og þann þriðja með því að „trompsvína” fyrir hjartaás. Austur gefur því og suður á slaginn á gosann. Blindum spilað inn á lauf og hjartaás austurs náö út. Spaða síðan kastað á hjarta blinds og suður gefur aöeins einn slag á tígul. LAUSNÁ SKÁKÞRAUT 1. Hd8! — Bb6 2. Dxg7+ og svartur gafst upp. Ef svartur drepur hrókinn mátar hvítur eða vinnur drottninguna. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Kára kól á tánni LAUSNÁ „F/NNDU 6 V/LLUR" 58 Vikan 43- tbl. 1

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.