Vikan


Vikan - 05.01.1984, Side 7

Vikan - 05.01.1984, Side 7
- 4 Texti og Ijósmyndir: Jón Ásgeir Litla, sæta sjávarþorpið Clovelly hangir utan í klett- unum á vesturströnd Englands. Fiskveiðar hafa um lang- an aldur verið uppistaðan í aðdráttum þorpsbúa — og kannski pínulítið smygl fyrr á árum. Nánasta umhverfi er þéttvaxið skógi og þarna sungu fuglamir sem sumar væri í október síðastliðnum. Aðalgatan í þorpinu er svo brött að bílar fóta sig ekki innanbæjar. „Afsakið, hve langt eigum við eft- ir ennþá?” sagði fótafúin amerísk túristynja við mig miðsvæðis í þessu óvenjulega, bratta smáþorpi í október sem leið. Ég sagði henni sem var og þá stundi hún og dæsti og sagði að „þeir” hefðu alls ekki sagt í rútunni að þetta væri svona illfært 1. tbl. Vikan 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.