Vikan - 05.01.1984, Page 11
Söpl^a. Löteu^
WJZAjfijrsn
^duoxdbc
„Án Eduardo hefði þessi
tími verið miklu erfiðari,"
sagði Sophia Loren þegar
hún hitti blaðamenn á
sjúkrahúsinu þar sem Carlo
Ponti, eiginmaður hennar,
liggur. Eduardo, sem nú er
14 ára, hefur fylgt móður
sinni á hverjum degi og
saman hafa þau setið við
sjúkrabeð Carlo Ponti.
„Carlo er mjög veikur, eng-
inn veit hvort hann kemur
nokkurn tíma til með að ná
sér að fullu aftur," svaraði
Sophia er hún var spurð um
líðan hins fræga eiginmanns
hennar.
Sophia Loren og Carlo
Ponti hafa verið skilin
óopinberlega nú um nokk-
urt skeið og Sophia hefur
viðurkennt í fjölmiðlum að
vera innilega ástfangin af
franska lækninum Étienne
Baulieu. En það breytir ekki
ást hennar á Carlo, segir
hún. Til þess hafa þau átt of
yndislegar stundir saman.
Báðum þykir jafnvænt um
synina tvo og hafa þau þvi
reynt að láta skilnaðinn ekki
koma niður á þeim.
Eduardo hefur verið traustur
fylgisveinn móður sinnar þann
tíma sem faðir hans hefur verið
veikur.
Afmœlis-
getraunin!
Munid að síðasti skiladagur í
fyrsta hluta afmœlisgetraunar-
innar er 6. janúar.
!M™
d Yves Saint Laurent
/ lúxusumbúðum, hönnuöum af
Yves Sainl Laurent sjúlfum.
Pakkningin inniheldur 25 ml af Eau
de Parfum og flaskan er með
demantskornum tappa.
Hverl land fœr aðeins lakmarkað
magn þannig að þessar umbúðir '
verða aðeins
til ú meðan sendingin endist.
U3
Nýja ilmvatnið frá
Parjums
We^wurent
I. tbl. Vikan II