Vikan


Vikan - 05.01.1984, Page 24

Vikan - 05.01.1984, Page 24
Heimiliö Efni: Spónaplata, 19 mm þykk, 240 x 122 cm 19 mm kúptir kantlistar 280 cm af 3 x 5 cm furulistum trélím, tréfylliefni, grunnmálning, lakkmáln ing, mött eða glansandi 1 1 /4 tommu naglar 1 1/4 tommu, nr. 6, skrúfur í tré 3 tommu, nr. 8, skrúfur í tré Byrjað er á því að saga út burðarkrossinn (mynd 1). Sagiö 80 cm langar og 26 cm breið- ar plötur. Sagiö út raufar til þess aö festa plöt- urnar saman og límið með trélími. Sagið út 80x80 cm boröplötu og botn. Sagið kúptu kantlistana til, sagið geirung á hornin (45° skáa) (mynd 2). Berið lím á kantana og neglið meö litlum nöglum, en rekið þá í fyrstu atrennu aöeins inn til hálfs. Berið plötuna við burðarkrossinn og neglið naglana alveg inn ef allt fellur rétt saman. Límiö boröplötuna við burðarkrossinn og negliðsíðan (mynd3). Sagið út hliðarnar, 40x26 cm, og festiö kantlista á annan mjórri endann á hverri plötu. Snúið borðinu viö, límið og negliö hliö- arnar viö brúnir burðarkrossins, að sjálf- sögöu þann enda sem kantlistinn er ekki á (mynd 4). Snúiö borðinu aftur rétt og negliö gegnum plötuna. Sagið út undirstööurnar, 70 cm langa 3x5 cm furulista. Sagið geirung á hornin (45° skáa). Borið 1,5 mm göt, límið hornin saman og skrúfið með 1 1/4 tommu skrúfum. Límiö og skrúfið undirstöðurnar við botninn (mynd 5). Borið og skrúfið með 3 tommu skrúfum. Festið botninn og undirstöðurnar viö boröið meö lími og nöglum. Snúið borðinu rétt. Rekið alla nagla og skrúfið allar skrúfur á kaf. Feliö með tréfylli- efni. Þegar það er orðið þurrt er pússaö yfir allt borðiö með meöalgrófum sandpappír. Berið grunnmálningu á. Pússið með sand- pappír þegar hún er oröin þurr og málið að síðustu með hálfmattri eða glansandi lakk- málningu. 24 Vikan I. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.