Vikan


Vikan - 07.06.1984, Page 10

Vikan - 07.06.1984, Page 10
23. tbl. — 46. árg. 7. —13. júní 1984. Verö 90 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 6 „Góðan daginn, geföu mér pening! ” — sagt frá Thailandi í máli og myndum. 12 Ég nota ekki strokleður — viðtal við Baltasar listmálara. 17 Saltvinnsla í fornum námum — vísindi fyrir almenning. 50 Þegar börn eignast stjúpforeldri — sálfræðiþáttur Guðfinnu Eydal. 60 Popp. SÖGUR: 18 Smásagan: Handayfirlagning. 26 Spennusagan: Mannlegt eðli. 40 Þetta kalla ég sannkallaö óskafrí — fimm mínútur meö Willy Breinholst. 42 Framhaldssagan: Isköldátök. 58 Barna-Vikan: Ævintýriö um Sigríði og tungliö. ÝMISLEGT: 4 Lokaúrslitin í Hollywoodkeppninni. 21 Stiklað á stóru um járningar. 25 Eldhús Vikunnar: Kóríander-svínshnakki. 28 Hin stórkostlega afmælisgetraun Vikunnar IV—3. 32 Tískan: Sá fínlegi hönnuður Scherrer lætur ljós sitt skína á síðum Vikunnar. 35 Draumaráðningar Vikunnar. 36 Handavinna: Þægileg peysa í líkamsræktina og skokkið. 38 Það tekur enginn eftir fötunum! sögðu tískuframleiðendurnir um myndirnar hans Bruce Weber. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig- urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd- ari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf <533. Verð í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Myndin á forsíðunni tengist úr- slitakvöldinu í Hollywoodkeppn- inni sem fram fór í Broadway síö- astliðið föstudagskvöld. Þaö er aö sjálfsögðu Stjarna Hollywood 1984 — og jafnframt fulltrúi ungu kyn- slóðarinnar 1984 — sem þar skipar öndvegi en viö erum með meira frá þessu kvöldi á bls. 4—5. Ljósm. Ragnar Th. Ein pönkuð! Við rákumst á þessa pönkuðu peysu í blaði og gátum ekki stillt okkur um að birta myndina. Eins og sést er nú flest leyfilegt í prjónaskapnum um þessar mundir. Nú getur peysan verið vígvöllur fyrir útsaums- prufur af hvers kyns tagi. Þið þurfið bara að passa að láta rönguna snúa út!! Framlag verðlaunahafa þessarar Viku er örstutt en vel frumlegt, svo það er Hulda úr Breiðholtinu sem fær verðlaunin að þessu sinni. Hún spyr líka um myndirnar sem hún sendi í Ijósmyndakeppnina. Það er misjafnt hvenær þær eru endursendar, fyrst er farið í gegnum þær til að finna verðlaunamyndir, síðan eru nokkrar valdar sem koma til álita til birtingar og loks er hluti þeirra birtur, en allar skila þær sér nú þó það geti dregist af þessum orsökum. Hér er svo verðlaunaskammturinn sem Hulda nefnir sígildan fílabrandara: — Hvað er það sem er gult og blátt og liggur í göturæsinu? Svar: Dauður Kópavogsstrætó! XO Vikan 23. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.