Vikan


Vikan - 07.06.1984, Side 25

Vikan - 07.06.1984, Side 25
Eldhús Vikunnar Umsjón: Jón Ásgeir Kóríander- svínshnakki 1 kíló svínsbnakki 1 bolliþurrt rauövín og aukadreitill. 2 matskeiðar kónanderfræ 1/2 bolli matarolía salt, pipar Matreiðslan tekur eina klukkustund og fimmtán minútur. Nægir fyrir fjóra. 1. Skeriö svínakjötið í teninga og látiö það liggja einn dag í rauðvíni og kóríander í lokuðu íláti. 2. Veiðið kjötið úr leginum og þerrið þaö vel. Snöggsteikið í heitri olíu og veltið bitunum á alla kanta. Bætið leginum aftur út í og nægilegu magni af rauðvíni til að fljóti yfir kjötið. Kryddið hóflega með salti og pipar og látið krauma í klukkustund við vægan hita. Berið fram ásamt kartöflum og hrísgrjónum. 23. tbl. Vikan 25

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.