Vikan


Vikan - 07.06.1984, Page 29

Vikan - 07.06.1984, Page 29
AFMÆLISGETRAUN j| FERÐAVINNINGAR_ I - OG BlLL AÐ AUKI! Hver vill ekki fá Toyota Tercel 4WD upp í hendurnar — án þess að þurfa að borga fyrir hann? Hér er tækifærið: Toyota Tercel EWD er vinningur í Af- mælisgetraun Vikunnar. Hjólfák- ur af þessu tagi verður eign ein- hvers áskrifanda Vikunnar 19. júlí næstkomandi. Þeir áskrifendur sem tekið hafa þátt í fyrri hlutum Afmælis- getraunarinnar eiga sína seðla gilda í pottinum þegar dregið verður. Þeir geta bætt sex seðlum við með því að taka þátt í fjórða hlutanum og átt þannig 23 seðla alls í pottinum 19. júlí. Það gefur mikla möguleika. Þeir sem ekki eru áskrifendur en eiga nú þegar innsenda seðla geta gert þá gilda með því að ger- ast áskrifendur nú þegar. Aðeins skuldlausir áskrifendur koma til greina þegar dregið verður. Áskriftarsfminn er (91) 27022. Leikurinn sjálfur er einfaldur. Merkið við rétt svar á seðlinum hér til hliðar og sendið. Utaná- skriftin er: Hvert sótti Tommi túristi Tercelinn? [[] Til Bahamaeyja I | Til Japan ] Til Mallorca VIKAN Afmælisgetraun IV—3 Pósthólf 533 121 Reykjavík Nafn Nafnnúmer Heimili Getraun IV-3 Simi Póstnr. og póststöð Athugið: Látið ekkert nema get- raunaseðla í umslögin! 23. tbl. Vikan 29

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.