Vikan


Vikan - 07.06.1984, Síða 39

Vikan - 07.06.1984, Síða 39
enginn eftir fötunum! : Hrafnhildur. I Tískuljósmyndarinn BRUCE WEBER er einn sá alvin- sælasti í dag. Hann tekur reglulega myndir fyrir stærstu tískublöð í heimi. Enska VOGUE og hið franska MARIE CLAIRE helga honum tugi síðna á hverju ári. Á dögunum birtist í Andy Warhol-blaðinu INTERVIEW eftir hann myndasería af bandarísku í- þróttamönnunum sem taka þátt í ólympíuleikunum núna í sumar. En lífið hefur ekki alltaf leikið við Bruce Weber. Þetta tjald notaði Bruce Weber sem stúdíó er hann ferðaðist um gervöll Bandaríkin til að taka myndir af í- þróttafólkinu sem keppir á ólympíuleikunum. Gefnar hafa verið út margar bækur með verkum Bruce Weber. Ein þeirra er Bruce Weber Book. Hún er óður til strandljónanna svokölluðu, íturvaxinna drengja sem eyða tíma sínum á ströndunum á sumrin. Þessar myndir eru teknar úr bókinni ,,A Book of Photographs", eftir Bruce Weber og sýna vel þann aldna, rómantíska anda sem er yfir Ijósmyndum hans. ! \ V- \ v~~\ r \ T \ \ \ * - • . - - 23. tbl. Vikan 39

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.