Vikan - 07.06.1984, Side 40
Fimm mínútur með
Þetta kaíla ég
sannkal/að
óskafrí
Svo langt sem minni mitt nær
hef ég ekki farið í almennilegt frí.
A síðustu stundu kemur alltaf
eitthvað upp svo ekkert veröur úr
því; vinna hefur hlaðist upp, eg
hef haft allt of mikið á minni
könnu. Það lengsta sem ég hef
komist er að vera í örfáa daga í
sumarbústað og síðan sný ég
alltaf aftur í ys og þys stórborgar-
lífsins.
En í ár ákvað ég aö nú skyldi ég
gera alvöru úr því aö fara í frí; nú
myndum við fara í sannkallað
draumafrí viö Rívíeruna. I lúxus-
umhverfi, laus við allar áhyggjur,
í sex dásamlegar, langar og sól-
ríkar Miðjarðarhafsvikur ætlaði
ég aö kúpla fullkomlega frá,
ekkert að gera mér rellu út af einu
eða neinu. Thomassen, einn af vin-
um okkar, lofaði aö fylgjast með
húsinu okkar á meðan við værum
aðheiman.
— Ef þú lítur bara inn af og til
og skvettir á blómin þá er það allt
ífína,sagðiég.
— Égséumþað!
— Og kannski opnar þú póstinn
fyrir okkur og athugar hvort þar
er eitthvað sem er upp á líf og
dauða og svarar kannski bara
stuttlega því allra mikilvægasta
og raöar restinni upp í stafla svo
ég geti fariö í gegnum það þegar
ég kem heim.
Willy Breinholst
CROSS-penninn veitir varanlega ánægju og jafnvægi þegar þú skrifar.
MIKIÐ ÚRVAL
cnm
I 'erslanir: Hallarmúla 2 S. 832I I
Laugavegi 84 Hafnarstrœii 18
Allar nánari upplýsingar;
PENNAVIÐGERÐIN
Ingólfsstræti 2, simi 1 3271
40 Vikan 23. tbl.