Vikan


Vikan - 07.06.1984, Page 51

Vikan - 07.06.1984, Page 51
SOB teiknistofa Ný ferðaskrifstofa Nýir sumarleyfisstaóir S niffisilftaar ferðir. aóðir aististaðir ^ Rhodos Garda Tún/s I Sousse í Túnis er hægt aö kynn- ast ekta Afrískri stemmingu. Reika um þröngar götur með hvítkölk- uðum húsum, prútta við kaupmenn og kynnast framandi lifnaðar- háttum. Farþegar okkar búa á glæsilegu hóteli eða í þægilegum íbúðum út við hvíta ströndina. Þar eru þægindi og aðstaða eins og best verður á kosið, diskótek, nætur- klúbbar og fjölbreyttir veitingastaðir á hverju strái. Þægilega milt loftslagið, hvítar strendurnar, náttúrufegurðin og síðast en ekki síst eyjaskeggjar sjálfir, allt gerir þetta Rhodos að sælureit ferðamannsins. Góð hótel eða íbúðir, sól og sjór, fjölbreytt afþreying, fjörugt næturlíf. Það er varla hægt að hafa það betra. Ef þú villt ferðast á eigin vegum, t.d. á bílaleigubíl, þá er upplagt að dvelja eina viku (eða fleiri) við Gardavatnið í ítölsku Ölpunum. Við bjóðum gistingu í glæsilegum sumarhúsum eða íbúðum í þessari sólarparadís, þar sem aðstaða er í sérflokki, ekki síst fyrir börnin. Róm - Sperlonga Vikudvöl í Róm verður ógleymanleg. Hvern hefur ekki dreymt um að líta augum staði eins og Péturskirkjuna, Colosseum eða Forum Romanum? Að dvölinni í Róm lokinni er haldið til Sperlonga, — baðstrandar mitt á milli Rómar og Napolí. Dvalið verður í mjög skemmtilegum íbúðum rétt við ströndina. Sund- laug, verzlun og veitingahús er á staðnum. Og svo er það rúsínan í pylsuendanum — bílaleigubíll fylgir með hverri íbúð. yrplerra Laugavegi 28, 101 Reykjavík. Sími 29740 Verð og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fáið bækling og verðlista sendan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.