Vikan - 07.06.1984, Síða 56
VIKU
Hann er á!
Nú er laxveiditíminn aö komast í fullan gang og allir sannir laxveidimenn
búnir aö gfirfara áhöldin sín — raunar líka þeir sem „lata ser nœgja
silunginn. í tilefni afþessum merkistíma rœöum viö nokkuö um stangaveidi
almennt og kryddum meö nokkrum góöum veidisögum og ágœtum myndum.
Læknir, svallari, njósnari
Erben er djöfullega klókur, sá hœttulegasti sem ég hef nokkurn tíma
kunnst, ” sagdi bandarískur herforingi um austurríska ævintyramanninn
Hermann Erben. í næstu VIKU rekjum vid slóð hans fra borgarastyrjoldmm
áSpáni - þar sem hann bjargaði lífi vinar síns, kvikmyndastjornunnar Err-
ol Flynn — til dagsins í dag.
Þegar ég verð stór... Þegar ég var
Umhverfið mótar oft hugmyndir barna umþað hvað þau œtlaað ver*aJ>e9ar
þau verða stór en stundum er óskastarfið í æsku eitthvað sem^ctua/ríameia
spennandi en hversdagsleikann . . . eða hvers vegna
oollar vilii vera löggur þegar þeir verða stonr? I nœstu VIKU faurn viö, i
máli og myndum, að sjá árangurinn úr ferð sem blaöamaöur og Ijosmyndari
fóru með nokkrum sex og sjö ára börnumþar ^a»™ttustidraumastarf
í stuttan tíma . . . og ekki er öU sagan sogð þm Vlkaa ™k f*™%£Uoq
andlit úr þjóðfélaginu til að Ijóstra upp um draumastarfið i barnæsku og
fáum við þá m.a. að lesa hvers vegna menntamalaraðherrann okkar vúdi
verða hjúkrunarkona og hvað gekk á inni í kollinum á Oman Ragnarssym
sveitinni á sumrin og í skólaportinu við Lindargötuna.
Eldrauð peysa með stórum hnútum.
Nú er kominn tími til að fara að prjóna í glaðlegum litum í stíl vi
náttúruna. í næstu VIKU birtum við uppsknft að viðn, þægilegn, eldrauðr
peysu með stórum hnútum.
Ifasteinn
llfabuqgð hefur verið talsvert í fréttunum að undanförnu og ekki kannski
Iveq útí bláinn, en frásögn okkar í næstu viku er ekki um stema afþvi tag-
nu heldur fjallar hún um hagnýtingu á íslenskum steinum tú
erðlauna og tækifærisgjafa. Þar er afnógu að taka, meira verður fjallað um
tað í nœstu VIKU.