Vikan


Vikan - 05.07.1984, Side 9

Vikan - 05.07.1984, Side 9
Ikeaskápar undir bílnum en áfram skröltir hann þó . . . Stundum getur verið sárt að þurfa að sjá af góðu plássi í litla barnaherberginu undir skápa en á heimili snáðans í bláa bílnum leystist málið á skemmtilegan hátt. í bílinn eru notaðar 16 mm þykkar spónaplötur sem eru sagaðar til, pússaðar og lakkaðar. Dekkin eru gerð úr því sem afgangs verður þegar búið er að saga bilinn til. Skáparnir standa ekki alveg upp við vegginn þar sem spóna- plötubotninn sem og dýnan eru breiðari en þeir. Hér eru aðeins fjórar tröppur upp í sæluna og ekki fleiri orð um það nema hvað smíðin á sælu- staðnum á að vera tiltölulega einföld. I heimatilbúnu rúmi „á suðlægum slóðum". Það kann að virðast erfitt að smíða grænu himinsængina en það sem tii þarf eru fjalir í rúmbotninn og ósköp venjulegir tréstigar að ógleymdum skrúfum, nöglum og verkfærum auðvitað. 27. tbl. Vlkan 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.