Vikan


Vikan - 05.07.1984, Qupperneq 31

Vikan - 05.07.1984, Qupperneq 31
%• Úr stjörnuregni í sólaryl Textí: Siguróur Hreiðar Myndir: Ragnar Th. Nú er komin uppstytta í stjörnuregniö þetta árið. Stjarna Hollywood og Sólar- stjarna Úrvals eru fundnar, svo sem sagt hefur verið frá fyrir nokkrum vik- um, og nú eru stúlkurnar allar sex flognar til Ibiza til að njóta þar veður- blíöunnar. Mestar líkur eru á að við fáum aö fylgjast með þeim þar líka því ljósmyndari Vikunnar, Ragnar Th. Sig- urðsson, notaði sumarleyfi sitt til að bregða sér á sama tíma til þessarar sívinsælu, sólgullnu eyjar í Miðjarðar- hafinu. Margir aðilar lögðu gjörva hönd á plóg til þess að keppni þessi mætti vera sem glæsilegust og fara sem allra best fram. Hrefna O’Connor snyrti stúlkurnar meö Dior snyrtivörum, Brósi greiddi, Dóra Einars hannaði búninga, Stefánsblóm sá um blómlegu hliðina og Sóley Jóhannsdóttir þjálfaði stúlkurnar í sviðsframkomu. Framkvæmdastjórar keppninnar voru Kristjana Geirsdóttir og Vilhjálmur Ástráðsson. Aðstand- endur keppninnar eru Hollywood, Vikan og ferðaskrifstofan Úrval. Stúlkurnar fengu allar Ibizaferðir að launum fyrir þátttökuna auk margra annarra góöra gjafa. Og Stjarna Hollywood 1984, Anna Margrét Jóns- dóttir, er jafnframt fulltrúi ungu kyn- slóöarinnar 1984 og fer sem slík fyrir Islands hönd til Kóreu síöar á árinu og keppir í Miss Young International. Þá verður hún sólbrún og sælleg eftir góða hvíld á Ibiza og auðvitað fylgjumst við af áhuga með velgengni hennar í þeirri keppni. Á myndinni hér til hliðar eru fimm af stúlkunum ásamt forstjóra Úrvals. Myndin var tekin er þær fengu feröagögnin í hendur. Frá vinstri: Rósa Bjarnadóttir, Sigríöur Guölaugsdóttir, Anna Margrét Jónsdóttir, Karl Sigur- hjartarson, Arnbjörg Finnbogadóttir, Kristrún Jónsdóttir. — Og á næstu opnu eru nokkrar líflegar myndir frá loka- kvöldi keppninnar. f ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.