Vikan


Vikan - 05.07.1984, Page 36

Vikan - 05.07.1984, Page 36
Efni: Robin Linette (bómull og lín), 9 hnotur. Heklunál: 12 mm Stœrð: 38—40 Framstykkið: Fitjið upp 261. Heklið lausa pinna þannig að hver pinni sé um 41/2 cm. Heklið 7 umf. Heklið síðan: 8. umf.: 101. og heklið til baka. 10. umf.: 91. og heklið til baka. 12. umf.: 81. og heklið til baka. 14. umf.: 71. og heklið til baka. 16. umf.: 61. og heklið til baka. Dragið endann í gegnum síöustu 1. Farið þá ofan í 16.1. og heklið 101. Heklið síðan alveg eins og á hægri öxl, nema úrtakan er nú hægra megin, þannig að hálsmál myndist. Heklið síðan með sömu nál hálsmál með föstum pinnum. Heklið með föstum pinnum kant- ana í hliðunum, fram og til baka. Bakstykkið: Þaö er einnig 26 1. Þegar búið er að fitja upp eru heklaðar 10 umf. Heklið síðan hlýra á sama hátt og á framstykkinu. Hekliö í kringum hálsmálið með föstum pinnum og einnig í kantana á hliðum. Heklið stykkin síðan saman á réttunni. Ef vill má hafa klauf í hliðum. Passlegt er þá að skilja eftir 10 1. neðst áður en stykkin eru hekluð saman. Hönnun: Dóra Sigfúsdóttir Snyrting: Hrefna O'Connor Svona er fitjað upp. Fastur pinni. Laus pinni Ljósmynd: RagnarTU.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.