Vikan


Vikan - 05.07.1984, Page 42

Vikan - 05.07.1984, Page 42
15 Framhaldssaga Sautjándi hluti Smith var gleraugna- og húfu- laus og andlit hans sást því glöggt. Peterson tók eftir því aö augu hans voru eilítið pírð á þann ertnislega hátt sem knattspyrnu- maður gæti sett upp ef þjálfari liösins væri að breyta um leikaö- ferö í miöjum leik. Trevinski var aftur á móti ekkert nema athyglin og hallaöi sér hieyfingarlaus fram. „Jæja, þegar að árásinni kemur,” hélt Peterson áfram, „ætla ég aö skipta liði í tvennt, eins og viö æföum þaö. Ég verö með Burckhardt, Johnson, Millar, Nelson og Mydland kaftein. Þiö Trevinski takiö Dragoninn, styðjiö skothríöina og sjáiö um sprengju- hleöslur.” Smith sagði ekkert og svipur hans harönaöi. Peterson lét sem hann sæi þaö ekki. Ef Smith mis- líkaði hvernig þessi árás átti að fara fram var þaö dapurlegt fyrir hann. „Ég býst ekki viö að það veröi margir kauðar á þessu fjalli, ef þá einhver. Gervihnattarmyndirnar sýndu engar varnargrafir.” „Viö getum ekki veriö vissir um það, herra, er þaö?” spuröi Trev- inski. „Nei, þaö getum viö ekki. En hverjir svo sem kunna aö vera þarna vil ég aö viö notum þetta slæma skyggni til aö komast svo nærri að viö getum yfirbugaö þá og þeir hafi engan tíma til að gera viðvart. Þá getum við komiö hleðslunum snyrtilega og rólega fyrir, hörfaö og hóaö í þyrluna áöur en náungarnir fyrir neöan vita hvaöerá seyöi.” „Áttu viö það, ofursti,” sagöi Smith hljómlaust, hélt greinilega aftur af sér, „aö við notum ekki Dragon-inn til aö gera ratsjána óvirka?” „Ekki ef viö komumst hjá því.” Peterson reyndi að hafa rödd sína isxaio ATOH 42 ViKan 27. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.