Vikan


Vikan - 16.08.1984, Side 12

Vikan - 16.08.1984, Side 12
Réttlætiskennd og listhneigð - viðtal við Ingveldi Gísladóttur - Mynd eftir Ingveldi: „Hún er af húsi Sigríðar Erlendsdóttur á horni Kirkjuvegar og Hellisgötu í Hafnarfirði. íþessu húsi iærði ég handa- vinnu." Blómamynd eftir Ing- veldi frá 1975. „Ein fyrsta myndin mín." Hver skyldi trúa því að ofangreindir eiginieikar gætu verið mönnum fjötur um fót? Ingveldur Gísladóttir og fjölskylda hennar hafa kynnst kostum þess og gö/lum að hijóta þá i vöggugjöf. íþessu viðta/i rekur hún ýmis/egt sem á.daga hennar hefur drifið í 70 ár, hvernig það er að vera dóttir einstæðrar móður snemma á öld- inni. Hún segir frá föður sínum, sem var listmál- ari, og móðurinni, sem ekki var síður /isthneigð, en viidi ekkert af því vita. Á veggjunum í stofunni hjá Ingveldi á Holts- götu í Reykjavík hanga verk fjögurra ættliða og sýna að mynd/istin hefur ekki látið fjölskylduna ósnortna þó hún þætti lítt gæfulegt veganesti forðum. í hillunum eru margar fallega innbundnar bæk- ur, verk ingveidar, og einnig þrjár sem hún hefur sjálf samið og gefið út, hver þeirra einstök á sinn hátt. Hún er baráttukona, tilbúin að miðla reynsiu sinni með öðrum og spjalla um myndlistina í fjöl- skyldunni, bækurnar og söguna að baki hverrar þeirra. Texti: Anna Myndir: Ragnar Th. Ingveldur Gísladóttir. 12 Vikan 33. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.