Vikan


Vikan - 16.08.1984, Blaðsíða 12

Vikan - 16.08.1984, Blaðsíða 12
Réttlætiskennd og listhneigð - viðtal við Ingveldi Gísladóttur - Mynd eftir Ingveldi: „Hún er af húsi Sigríðar Erlendsdóttur á horni Kirkjuvegar og Hellisgötu í Hafnarfirði. íþessu húsi iærði ég handa- vinnu." Blómamynd eftir Ing- veldi frá 1975. „Ein fyrsta myndin mín." Hver skyldi trúa því að ofangreindir eiginieikar gætu verið mönnum fjötur um fót? Ingveldur Gísladóttir og fjölskylda hennar hafa kynnst kostum þess og gö/lum að hijóta þá i vöggugjöf. íþessu viðta/i rekur hún ýmis/egt sem á.daga hennar hefur drifið í 70 ár, hvernig það er að vera dóttir einstæðrar móður snemma á öld- inni. Hún segir frá föður sínum, sem var listmál- ari, og móðurinni, sem ekki var síður /isthneigð, en viidi ekkert af því vita. Á veggjunum í stofunni hjá Ingveldi á Holts- götu í Reykjavík hanga verk fjögurra ættliða og sýna að mynd/istin hefur ekki látið fjölskylduna ósnortna þó hún þætti lítt gæfulegt veganesti forðum. í hillunum eru margar fallega innbundnar bæk- ur, verk ingveidar, og einnig þrjár sem hún hefur sjálf samið og gefið út, hver þeirra einstök á sinn hátt. Hún er baráttukona, tilbúin að miðla reynsiu sinni með öðrum og spjalla um myndlistina í fjöl- skyldunni, bækurnar og söguna að baki hverrar þeirra. Texti: Anna Myndir: Ragnar Th. Ingveldur Gísladóttir. 12 Vikan 33. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.