Vikan


Vikan - 16.08.1984, Page 40

Vikan - 16.08.1984, Page 40
Fimm mínútur meö Willy Breinholst Skipulagsbreytingar, þróuð starfsmannastjórn, endurskipu- lagning, iðnvæðing, tölvuvæðing, allt er þetta nokkuð sem gerir þeim sem kominn er yfir fimmtugt og lendir allt í einu í því að standa uppi atvinnulaus órótt í skapi. Fyrirtæki Antonsens haföi verið lagt niður vegna erfiðrar samkeppnisstööu, þar hafði þróunin hreint og beint ekki orðið nógu hröð... og allt í einu stóð Antonsen frammi fyrir því að hann var þarna á vinnumarkaðin- um, of ungur til að leggja árar í bát og of gamall til að finna sér nýtt starf. Hann sótti um hvert starfið af öðru, á skrifstofu eftir skrifstofu, en án árangurs. Og þegar auglýst var mjög skýrt af- markað starf í stórmarkaðinum þar sem Antonsen hafði verslað í fjölda ára þá sótti hann um það. — Þú færö þaö ekki, sagði konan hans og var heldur svartsýn. — Það sakar víst ekki að reyna, sagði Antonsen. Svo fór hann í fallegu, dökkbláu skrifstofufötin sín, burstaði svörtu skóna sína enn einu sinni og spurði konuna sína ■tgrtring isograph Ingólfsstræti 2, simi 13271 Verslanir: Ilallarmúla 2 s:832l I Laugavegi 84 HaJnarsiræti 18 Viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennararog námsfólk. Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. Tvöföld þétting í hettunni tryggir, að eigin- leikar (Rotring Isograph) eru ávallt hinir sömu, jafnvel þótt hann hafi ekki verið notaður lengi. ÁVALLT í FARARBRODDI TEIKNIPENNA 40 Vlkan 33. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.