Vikan


Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 60

Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 60
Popp Bronski Beat — Tónfístín skiptir meira má/i en ímyndin — Þaö er ekki á hverjum degi sem maður rekur augun í þrjá hálfljóta gaura í halló- fötum sem gera það gott á vinsældalistum. Þetta skeði þó í sumar þegar hljómsveitin Bronski Beat rauk upp breska listann með lagið „Small Town Boy”. Og það er meira við þessa náunga sem gerir þá öðruvísi. Þeir eru nefnilega allir hommar. Reyndar er það kannski ekkert svo hryllilegt, nú um þessar mundir er önnur hver hljómsveit, sem ein- hverrar athygli er verð, aö minnsta kosti kyn- hverf að hálfu leyti. En það er eitt sem skilur Bronski Beat þó frá hinum. Þeir félagar eru nefnilega ekki eins ofboðslega „flashy” og allir hinir. Frankie og ferðafélagar hans eru svolítið hneykslanlegir og töff klæddir, Boy George er svona eins og hann lýsir sér sjálfur — eins og Doris Day dregin afturábak í gegn- um rósarunna. En þeir eru bara hryllilega venjulegir. „Málið er það,” segja þeir, „að það að vera hýr er ekki að klæðast borðum og mussum (Marilyn, Boy og fleiri) eða þá hneykslanlega og rosalega (Frankie). Tónlist okkar skiptir meira máli en ímyndin og við viljum að það sé 60 Vikan 38. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.