Vikan


Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 32

Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 32
stúlkur tipla eftir. Meðalþyngd þeirra er sennilega um það bil einn þriðji til fjórði af þeirri finnsku og brakið i borðunum þegar henni tókst að komast upp benti til þess að eitthvað voðalegt gœti verið i aðsigi. Þetta er reyndar i eina skipt- ið sem öllum viðstöddum við tisku- sýningu á staðnum hefur tekist að vera samtaka — i því að hœtta að draga andannl En min kona þrammaði inn borð- in að endanum þar sem Catherine Denevue og Paloma Picasso sitja forfallalaust á hverri sýningu. beygði sig niður og rak blúndu- klœddan afturendann framan í and- lausan salinn, smellti hressitega af á apparatinu sem dinglaði við bobb- ingana og skoppaði til baka aftur. En þetta kostaði hana ssetið þvi þangað var ekki lengur fsert nein- um nema vel fleygu fiðurfó. Sýningin hófst og ekki bar á öðru, sá gamli var ennþá með pálm- ann i höndunum. Þarna komu fram örþunnar samkvæmiskápur sem örugglega verður farið beint i að stela og endurgera á öðrum vig- stöðvum og einnig nútímaútfærsla Æ Einhvern veginn er það JE SVO að þegar tiskusýningar- ll aldan ríður yfir Parísarborg 0 er eins og allir biði eftir einum W manni — hvað skyldi YSL vera f með á prjónunum! Og i þetta skiptið brást það ekki heldur, mikið var um að vera á Hotel Intercontin- ental þegar meistarinn sýndi vor- og sumarlinuna 1985. Hitinn var alla að kæfa og þrengslin meiri en orð fá lýst. örlitl- ir stólar, sniðnir fyrir fremur visna afturenda, eru merktir hverjum og einum gesti og það er vissara að finna rótta stólinn strax. Það er gersamlega vonlaust að reyna að skipta eftir á og við slik óhöpp skapast fremur vandræðalegt öng- þveiti. Sessunautur minn var væg- ast sagt i þrýstnara lagi, finnsk blaðakona sem minnir á engan fremur en þá gömlu bombu Mae West. Sú finnska var þó heldur holdmeiri. Þvi vakti það að vonum nokkurt uppþot meðal gesta þegar hún gerði sig liklega til að vippa sór upp á langborðin sem sýningar- Blái liturinn frægi sem fer sigurför um heiminn þetta vorið. Sú i flegna samkvæmiskjólnum er Khadija, fegurðardrottning Afriku. Hún lét hafa eftir sér að loknum kynnum af tiskuheiminum i Paris og London: „Ég hólt að óg sjálf kæmi úr svart- asta frumskógi, en nú só óg að það var hreinasti misskilningur. Frum- skógurinn er skuggalegri hórnal" Förðunarmeistararnir eru ekki siður þýðingarmiklir á slikum sýningum — Josó Luis, hönnuður YSL farðans, og aðstoðarstúlkan, Birgit Reiss Anderson. 32 Vikan 16. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.