Vikan


Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 16

Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 16
Mjúk lending Strendur Norður-Karólínu- fylkis í Bandaríkjunum voru al- ræmdar áður fyrr. Þessar strendur voru, eins og suður- strönd íslands, skipakirkjugarð- ur á árum og öldum áður — fyr- ir daga ratsjárinnar. Þar eins og hér sáust ströndin og sandrifin utan hennar illa í dimmviðri og skip brotnuðu oft í spón í harð- vítugu briminu. En þessi strönd hefur síðar fengið ofurlitla upp- reisn æru. Brimið hefur nefni- lega sinn seið og jafnvel sand- urinn hefur töfra. Nú eru þarna tveir fólkvangar eins og við mundum sennilega kalla þetta á íslensku. Eins og títt er á sandströnd er mikið los á sandinum. Vindur- inn feykir honum í háar öldur, svipaðar því sem við köllum sandhóla hér en bara stærri. Þarna er líka afar vindasamt og því gefa þessar öldur færi á að iðka ýmsar þær íþróttir sem þurfa bæði hóla og vind. Er þá ótalið það sem frá sjónarmiði lofthræddra er besti kosturinn: sandurinn er mjúkur. Þessir eig- inleikar strandarinnar hafa reyndar verið nýttir lengi. Á ár- dögum flugsins fóru þeir Wright-bræður niður á strönd Norður-Karólínu með tól sín og freistuðu þess að fljúga um loft- in blá. Eins og menn vita tókst það á endanum. Núorðið svífa menn á drekum sér til upplyft- ingar og þurfa ekki að vera hræddir um að meiða sig í lend- ingunni. Berið þetta bara sam- an við að kasta sér fram af ís- lensku hamrastáli! (Aö hluta eftir ,,The Cristian Science Monitor", Stephen Webbe.) 16 Vikan 16. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.