Vikan


Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 21

Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 21
„Það þarf ekki að henda gætum ildum" Vikan heimsækir eldhúsið á Elliheimilinu Grund I c o co E 'O I- ö l— o «o L_ D O) œ ■ egar við komum inn í kaffikrókinn í eldhúsinu á Grund sat Ingibjörg Gísladóttir matráðskona í öndvegi og benti okkur að setjast. Það fór ekki á milli mála hver sagði fyrir verkum. Ingibjörg sagði okkur undan og ofan af eldamennskunni á Grund. Þar er matur eldaður fyrir hátt á fjórða hundrað manns, allar kökur bakaðar og yfirleitt allur matur gerður sem borðaður er á heimilinu nema matbrauðin. „Við viljum hafa heimilislegan mat hér og ég held að okkur takist það," sagði Ingibjörg. Eldhúsið á Grund er í kjallaranum og það sem fyrst vekur athygli gestsins er umgengnin og hve mikið er af gömlum tækjum þar. „Það er ekki vegna þess að yfirstjórnin hér og forstjórinn vilji ekki kaupa ný. Hann Gísli lætur ekki standa á því ef ég bið hann um nýtt tæki. Nei, ég er bara þeirrar skoðunar að það eigi ekki að henda ágætum tækjum. Rafmagns- maðurinn hérna sér auðvitað um viðhaidið en aðallega skiptir þó máli að hirða þetta vel." Og þetta eru orð að sönnu. Sá sem þetta ritar hefur séð mörg stór eldhús, á veitingahúsum og víðar, en hvergi jafn- snyrtilega umgengni og þarna. Það er þó vissulega erfiðleikum bundið að halda þessu svona og þarf víst ekki að hafa mörg orð um það. Húsið er 60 ára gamalt og býr enn að fyrstu gerð að langmestu leyti. Því erfiðara hlýtur að vera að halda öllu í horfinu. Þarna eru herráðafundirnir. Likast til aru ekki allir herforingjar jafnljúfir i viðmóti og Ingibjörg. En atjórnsemina, regluna og nákvœmnina gœtu þeir tekið sár til fyrir- myndar. Ingibjörg i kafflstofu eldhússins á Grund. 16. tbl. Vikan ZI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.