Vikan


Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 40

Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 40
Fimm mínútur með Willy Breinholst Klukkurnar í Tíról Ég heyrði plötu í útvarpinu í gærmorgun á meðan ég stóð og var að raka mig. Já, ég heyrði nú reyndar fleiri en eina en það var ein ákveðin sem ég lagði við hlust- irnar þegar ég heyrði. „Klukk- urnar í Tíról” hét hún. Það var stemmningsríkt, fallegt og áleitið lag með kúabjöllum og fuglaflauti og Tírólum sem jóðluðu í fjarska, á háum fjallstindi í Tíról. Þegar ég var búinn að heyra fyrsta vers gat ég raulað með. Og smájóðlað líka. Þetta var lag sem var alveg tilvalið að vakna við og maöur komst í gott skap út af. — Nei, nú trúi ég ekki mínum eigin, sagði Maríanna þegar hún fór fram hjá baðherberginu, ertu ekki þama syngjandi! Það er nú ekkert líkt þér. Þó sonurinn hafi hingað til séð um plötuinnkaup fyrir heimilið (og það er nú í harðari kantinum allt saman) þá ákvað ég að skreppa í bæinn eftir morgunverð aö ná í tírólalögin. Við höföum nýlega verið átta daga í Tíról og mér fannst að það hlyti að vera skemmtilegt að fá plötu þaðan. Það hellirigndi en samt lagði ég í hann. Það voru minnst tuttugu ár síðan ég hafði komið inn í plötu- verslun. Ég fann fljótlega út að það hafði gerst eitt og annað í plötuiðnaðinum síðan ég fletti 78- 40 Vikan 16. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.