Vikan


Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 54

Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 54
m Barna—Vikan Barna- Viku- föndur Okkur hér á Barna-Vikunni datt í hug að breyta dálítið til og koma með nokkrar föndurhugmyndir. Kannski fáið þið einhverjar hug- myndir að afmælisgjöfum eða þið búið til eitthvað handa ykkur sjálfum. Bama- smekkur Hér er aldeilis fín hugmynd að afmælisgjöf handa þeim allra minnstu. Það sem þið þurfið er þvottaklútur úr frottéefni, bómullarband og gam. Þiö brettið upp á efst og saumið breiðan fald þannig að þið getið þrætt bómullarband þar í gegn. (Þið gerið það með því að festa nælu í annan endann á bandinu og draga í gegn.) Þeir sem vilja geta saumað eitthvað fallegt í smekkinn. Kanntu á klukku? Ef þið eigið lítil systkin sem langar til að læra á klukku er upplagt að búa til þessa fínu pappírsklukku handa þeim. Svo er þetta líka ágæt gjöf handa litlum vinum ykkar. Þið byrjið á því að verða ykkur úti um pappírsdisk. Finnið miðjuna á diskinum og merkið beint fyrir ofan hana og neðan og til hliðanna punkta sem eiga að vera fyrir ofan tölumar 12,6,3 og 9. Næst er að finna gamalt almanak og klippa út tölumar 1 til 12. Vísana búið þið til úr þykkum pappa. Lengdin á öðrum vísinum á að vera frá miðpunkti og að tölunni 12 en hinn á að vera aðeins styttri. Nú leggið þið þá saman og gerið gat í gegn. Að lokum verðið þið að útvega ykkur pappírsklemmu (sem lítur út eins og hnappur með tveimur endum neðan úr), ýta endunum í gegnum gatið í miðjunni og beygja þá til beggja hliða — og klukkan er til- búin. Svo má líka lita klukkuna og jafnvel líma litlar myndir fyrir ofan hverja tölu. Púsluspil Það er alltaf gaman að eignast nýtt púsluspU. Hér er eitt af ódýrari gerðinni. Það er búið tU úr mynd sem má klippa í sundur (athugið vel að taka ekki næstu mynd sem þið komið auga á). Myndin getur verið faUegt lok af konfektkassa eða stórt og skrautlegt afmæliskort. Það sem þið gerið er að snúa myndinni við og teikna á bakhlið hennar eins og þið vUjið hafa Utlu stykkin í púsluspilinu. Ef þið ætlið að gera púsluspU handa Utlum bömum verða stykkin að vera stór. Nú klippið þið stykkin vandlega út og púsluspiUð er tUbúið. 54 ViKan 16. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.