Vikan


Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 33

Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 33
á korseletti — bæði sem efri hluti á samkvæmiskjólum og fínni blúss- ur. Þetta er strax farið að birtast á forsiðum flestra tímarita sem fylgj- ast með nýjustu straumunum. Og i lokin kom Mounia í brúðarklæðum með Yves Saint Lauront sjálfan sór við hlið og lófatakinu ætlaði bók- staflega aldrei að linna. Á leiðinni út heyrði ég að fullorðið par — sennilega um sextugt — var að ræða sýninguna með andakt. „Ohhh, hann er einstakur — dá- samlega óhræddur við liti," sagði konan og maðurinn samsinnti ákveðinn. Hún var með Ijósfjólu- blátt hár, skreytt eiturgrænum djásnum, i legghlífum i sömu eitur- grænkunni og stórir hnappar, svartir og fjólubláir, þöktu hlifarn- ar. Allt annað var i sama dúr — en sá gamli hafði þó aðra liti, bleikt og fjólulitt, i fötum og legghlifum og blóröndótt hár i sömu tónbrigðum. j Hver hannaði fötin þeirra Æk or ekki gott að vita — en sá 1 hinn sami hefur líklega verið Jjl ennþá minna hræddur við liti en YSL. Hún gekk inn með reisn, sópaði af henni í hvert skipti. Einmana lófaklapp var áberandi undir- leikur og kom frá ungum, frakkaklæddum manni sem stóð fyrir aftan stólinn minn. Hann hamaðist alltaf eins og óður maður þegar í hana sást — og eftir sýninguna voru þau það fyrsta sem sást víð innganginn i innilegum faðmlög- um. Skyldu allir unnustar styðja svo einlæglega við bakið á sinum heittelskuðu í framabröltinu? Yves Saint Laurent beygir sig niður að heiðursgestunum, Catherine Denevue, Palomu Picasso og Sonyu Rykiel. Að þvi loknu hófst undanhald- ið, hann næstum hljóp til baka eftir borðunum. Meistarinn er ekki mik- ið fyrir að koma fram opinberlega að sögn þeirra sem til þekkja — þjóist ennþá af illvigri feimni. 16. tbl. Vlkan 33 Texti: Borghildur Anna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.