Vikan


Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 9

Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 9
Afbrigði af kóngavínvið (Rhoicissus rhombodia) sem kallað hefur verið prinsessuvinviður. Þetta er hengi- eða klifurplanta sem þrífst vel inni í stofu eða í glugga þar sem ekki nýtur sólar. Hana þarf að vökva í meðallagi á sumrin en sjaldnar á veturna. Úðið vikulega. Sitt af hverju sem rétt er að hafa í huga: ★ Mun algengara er að plöntur drepist vegna ofvökvunar en þurrks. ★ Rétt er að gefa flestum plöntun næringu (tilbúinn áburð) frá því snemma á vorin og fram á haust. Margar tegundir eru á markaðnum. Fylgið leiðbeiningum á umbúðunum um hve oft og hve mikið á að gefa. * Þurrt loft í stofum að vetri til er einn helsti óvinur stofublómanna. Verið þvi óspör á vatnsúðun. * Ef pottamoldin hefur náð að skrælþorna er ágætt aö dýfa pott- inum á kaf i volgt vatn. Látið pottinn vera i þar til loftbólur eru hættar að stiga upp. Þannig kemst vatnið að rótunum en rennur ekki beint I gegnum moldina eins og oft vill verða. ★ Ef óværa gerir vart við sig á stofublómunum er ýmislegt til ráða. Þvoið plöntuna upp úr hreinu vatni eða mjög mildu grænsápuvatni. Þvoið i það minnsta einu sinni i viku nokkrar vikur í röð. Hafið plöntuna undir sérlegu eftirliti og endurtakið meðferðina ef þörf þykir. Með þessu móti má halda óværunni i skefjum án þess að gripa til eiturúöunar. Annað ráð er að dýfa plöntunni með potti og öllu saman á kaf i 40 stiga heitt vatn og láta hann vera þar í hálftíma. Þessi meðferð drepur pödd- urnar en skaðar ekki plöntuna. ★ Einfaldast er að fjölga plöntum með „afleggurum". Klípið sprota með nokkrum blöðum af plöntunni og stingiö í vatn og bíðið þar til rætur hafa myndast. Einnig er hægt að stinga afleggjaranum beint í blauta mold. Þá er ágætt að dýfa honum í rótarhormón áður og setja plastpoka yfir pottinn. Pokinn er látinn vera á sinum stað i nokkrar vikur en þó fjar- lægöur i um 15 minútur á hverjum degi til þess að græðlingurinn fúni ekki. Skipting og fjölgun með hliðar- skotum er sömuleiðis einföld en aðrar aðferöir vart á færi nema reyndra manna. * Nokkrar mjög góðar bækur um stofublómarækt eru til á islensku, til dæmis Allt um pottaplöntur, 350 stofublóm og Stofublóm i litum. 16. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.