Vikan - 02.05.1985, Blaðsíða 10
GREINAR OGVIÐTÖL:
4 Eins og íslenskt landslag í garðinum. Laglegur garður á Skóla-
vörðuholtinu heimsóttur.
14 Þó maður segi nú einn og einn vafasaman brandara... Viðtal
við Jón Olafsson tvörásung og fleira.
26 Starfsfólkið hér er manneskjur. Litið inn í danska ríkisfang-
elsið i Ringe.
32 Mick Jaggerlítiðfarinnaðróast.
58 Bautamót í blíðviðri. Golfað fyrir Vikuna á Akureyri.
SÖGUR:
18 Kona með hjarta. Smásaga.
40 Mikill er máttur vanans. Willy Breinholst.
42 Vefur—Lace. Framhaldssagan.
ÝMISLEGT:
8 Ekki svo hárnákvæmt. Fjallað um vor- og sumarhárgreiðsl-
una.
12 Jakkapeysa með köölum í handavinnunni.
16 Vikan og heimilið og Eldhús Vikunnar fjalla um megrun.
22 Tóbakskirtill í heilanum — vísindi fyrir almenning.
23 Enska knattspyrnan.
24 Hvað segja stjörnurnar um afmælisbarnið?
30 Hver kemur þér til? Áleitin sjálfsrýni.
36 Edith og Marchel.
40 Vídeó-Vikan.
54 Barna-Vikan: Ævintýrið um Fing-Fang.
60 Popp: Duran Duran — Jagger — The Nails og Midge Ure.
ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson.
RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Hrafnhildur Sveinsdóttir. BLADAMENN: Anna
Ólafsdóttir Björnsson, Guörún Birgisdóttir, Siguröur G. Tómasson. ÚTLITS-
TEIKNARI: Páll Guðmundsson. LJÖSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, SÍMI 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen,
simi 68-53-20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími 27022, pósthólf
5380, 125 Reykjavik. Verð i lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuöi,
885 kr. fyrir 13 tölublöö ársfjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárs-
lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og
ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
FORSÍÐAN:
Á Skólavöröuholtinu er lít-
ill garður sem vegfarendur
staldra gjarnan við og
skoða. 1 þessum garði ber
mest á mosa og grjóti og má
segja að hann beri öðrum
görðum fremur svip af ís-
lenskri náttúru.
Þessa óvenjulegu og
skemmtilegu mynd af
garöinum með útsýn til
Hallgrímskirkju tók Ragnar
Th., en nánar um garöinn
inni í blaðinu.
„Við nábleikjurnar neyðumst til að grípa
hverja sólarglennu!"
io Vikan 18. tbl.